Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2025 12:24 Brigitte Macron ýtti eða sló í andlit Emmanuels Macron, en sá var fljóttur að brosa og veifa myndavélinni þegar hann sá hana. AP/Hau Dinh Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og eiginkona hans Brigitte virðast hafa verið fönguð á filmu í einhverskonar rifrildi við lendingu hjónanna í Víetnam í morgun. Þegar dyrnar að forsetaflugvélinni voru opnaðar sást Brigitte ýta eða slá í andlit forsetans með báðum höndum. Forsetanum virtist brugðið við atvkikið en Macron sá fljótt að hann var í mynd, brosti og veifaði til myndavélarinnar áður en hann gekk úr mynd. Seinna gengu þau saman úr flugvélinni og hófu formlega heimsókn þeirra til Víetnam. Talsmenn Macrons hafa gert lítið úr atvikinu, eftir að hafa sagt að þetta hefði í rauninni ekki gerst. Einn heimildarmaður AFP fréttaveitunnar hefur lýst atvikinu sem hefðbundnum og saklausum kýtingi hjóna. Þá hefur Le Monde eftir öðrum að þau hafi verið að gantast. Létta sér lund fyrir formlega byrjun opinberar ferðar þeirra. Sá segir myndbandinu og ummælum um deilur þeirra hjóna hafa verið dreift af tröllum á netinu Politico hefur svo eftir öðrum að þetta hafi verið bæði. Þau hafi verið að kýtast lítillega og fá smá útrás eftir ferðalagið og fyrir opinberu heimsóknina. Víetnam er fyrsta stopp þeirra hjóna á vikulöngu ferðalagi um Asíu. Frakkland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Forsetanum virtist brugðið við atvkikið en Macron sá fljótt að hann var í mynd, brosti og veifaði til myndavélarinnar áður en hann gekk úr mynd. Seinna gengu þau saman úr flugvélinni og hófu formlega heimsókn þeirra til Víetnam. Talsmenn Macrons hafa gert lítið úr atvikinu, eftir að hafa sagt að þetta hefði í rauninni ekki gerst. Einn heimildarmaður AFP fréttaveitunnar hefur lýst atvikinu sem hefðbundnum og saklausum kýtingi hjóna. Þá hefur Le Monde eftir öðrum að þau hafi verið að gantast. Létta sér lund fyrir formlega byrjun opinberar ferðar þeirra. Sá segir myndbandinu og ummælum um deilur þeirra hjóna hafa verið dreift af tröllum á netinu Politico hefur svo eftir öðrum að þetta hafi verið bæði. Þau hafi verið að kýtast lítillega og fá smá útrás eftir ferðalagið og fyrir opinberu heimsóknina. Víetnam er fyrsta stopp þeirra hjóna á vikulöngu ferðalagi um Asíu.
Frakkland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira