Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. maí 2025 11:00 De Bruyne er ekki væntanlegur með Manchester City á HM félagsliða, samningur hans er að renna út og hann virðist á leið til Napoli. Ben Roberts - Danehouse/Getty Images Forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis, segir belgíska miðjumanninn Kevin De Bruyne við það að ganga frá samningi við félagið, hann sé búinn að kaupa hús fyrir fjölskylduna í Napoli. Greint er frá því að lögfræðingar De Bruyne séu mættir til Napoli að ganga frá samningum. De Bruyne er á förum frá Manchester City eftir áratug á Englandi, þegar samningur hans rennur út í sumar, en virðist líða vel í ljósbláa litnum og allt lítur út fyrir að hann semji við Napoli, sem varð Ítalíumeistari í fjórða sinn síðasta föstudag. Napoli fagnaði titlinum með skrúðgöngu í gegnum borgina í gærkvöldi, þar sem forseti félagsins var spurður út í De Bruyne. „Ég veit að hann er búinn að skoða borgina… Ég held meira að segja að hann sé búinn að kaupa glæsilegt hús. Ég átti vídeóspjall í [gær]morgun, við hann, konuna hans og drenginn þeirra, yndisleg fjölskylda… Samningurinn er ekki frágenginn, fyrr en hann er frágenginn munum við ekki tilkynna neitt“ sagði forsetinn De Laurentiis. Aurelio #DeLaurentiis a @RaiDue: “Alzerà anche #DeBruyne la coppa? Probabilmente sì. So che dovrebbe aver già comprato una bellissima villa. Questa mattina mi sono collegato con lui, la moglie e il figlio, è stata una bellissima visione: un triplete fantastico.” #Napoli pic.twitter.com/CrZ3HPC0B1— Napoli Report (@Napoli_Report) May 26, 2025 Yfirmaður íþróttamála hjá Napoli, Giovanni Manna, var einnig spurður út í De Bruyne og sagði mikla spenna hjá félaginu fyrir leikmanninum. „Við getum allavega að við erum búin að vinna að þessu í langan tíma, og við getum séð endamarkið. Við viljum ekki gefa fólki falskar vonir, en þetta þokast í rétta átt. Við vonumst til að geta gefið stuðningsmönnum nýjan leikmann, liðið á það skilið líka“ sagði Giovanni. Ásamt Napoli eru fjölmörg lið í MLS deild Bandaríkjanna sýna De Bruyne áhuga, en hann er sagður spenntastur fyrir skiptum til Ítalíumeistaranna. Matteo Moretto, áreiðanlegur ítalskur félagaskiptasérfræðingur, greindi frá því í morgun að lögfræðingar De Bruyne væru mættir til Napoli. Gengið yrði frá samningum á næstu tveimur sólarhringum. Kevin De Bruyne verso il Napoli. I legali del calciatore belga sono in arrivo a Napoli per definire la trattativa da un punto di vista burocratico. Le parti si aspettano di concludere l’affare e arrivare alle firme entro le prossime 48 ore. pic.twitter.com/XCjtfRoSZO— Matteo Moretto (@MatteMoretto) May 27, 2025 Ítalski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira
De Bruyne er á förum frá Manchester City eftir áratug á Englandi, þegar samningur hans rennur út í sumar, en virðist líða vel í ljósbláa litnum og allt lítur út fyrir að hann semji við Napoli, sem varð Ítalíumeistari í fjórða sinn síðasta föstudag. Napoli fagnaði titlinum með skrúðgöngu í gegnum borgina í gærkvöldi, þar sem forseti félagsins var spurður út í De Bruyne. „Ég veit að hann er búinn að skoða borgina… Ég held meira að segja að hann sé búinn að kaupa glæsilegt hús. Ég átti vídeóspjall í [gær]morgun, við hann, konuna hans og drenginn þeirra, yndisleg fjölskylda… Samningurinn er ekki frágenginn, fyrr en hann er frágenginn munum við ekki tilkynna neitt“ sagði forsetinn De Laurentiis. Aurelio #DeLaurentiis a @RaiDue: “Alzerà anche #DeBruyne la coppa? Probabilmente sì. So che dovrebbe aver già comprato una bellissima villa. Questa mattina mi sono collegato con lui, la moglie e il figlio, è stata una bellissima visione: un triplete fantastico.” #Napoli pic.twitter.com/CrZ3HPC0B1— Napoli Report (@Napoli_Report) May 26, 2025 Yfirmaður íþróttamála hjá Napoli, Giovanni Manna, var einnig spurður út í De Bruyne og sagði mikla spenna hjá félaginu fyrir leikmanninum. „Við getum allavega að við erum búin að vinna að þessu í langan tíma, og við getum séð endamarkið. Við viljum ekki gefa fólki falskar vonir, en þetta þokast í rétta átt. Við vonumst til að geta gefið stuðningsmönnum nýjan leikmann, liðið á það skilið líka“ sagði Giovanni. Ásamt Napoli eru fjölmörg lið í MLS deild Bandaríkjanna sýna De Bruyne áhuga, en hann er sagður spenntastur fyrir skiptum til Ítalíumeistaranna. Matteo Moretto, áreiðanlegur ítalskur félagaskiptasérfræðingur, greindi frá því í morgun að lögfræðingar De Bruyne væru mættir til Napoli. Gengið yrði frá samningum á næstu tveimur sólarhringum. Kevin De Bruyne verso il Napoli. I legali del calciatore belga sono in arrivo a Napoli per definire la trattativa da un punto di vista burocratico. Le parti si aspettano di concludere l’affare e arrivare alle firme entro le prossime 48 ore. pic.twitter.com/XCjtfRoSZO— Matteo Moretto (@MatteMoretto) May 27, 2025
Ítalski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira