Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Smári Jökull Jónsson skrifar 28. maí 2025 07:00 Katie Goodland er eiginkona Harry Kane en hér sjást þau fagna meistaratitli Bayern. Bayern Munchen ætlar að bjóða Goodland og öðrum eiginkonum leikmanna Bayern til Bandaríkjanna. Vísir/Getty Bayern Munchen verður á meðal þeirra liða sem keppa á heimsmeistarakeppni félagsliða sem hefst þann 14. júní í Bandaríkjunum. Ósætti innan félagsins gæti þó sett strik í reikninginn í undirbúningnum. Bayern Munchen tryggði sér á dögunum þýska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir erfitt tímabil í fyrra. Liðið er á leið til Bandaríkjanna í júní þar sem Heimsmeistarakeppni félagsliða fer fram en mótið verður það stærsta til þessa og munu 32 lið taka þátt. Nú heyrast hins vegar fregnir af óánægju innan þýska félagsins. Bayern á í fjárhagsvandræðum og þarf að skera niður. Af þeim sökum þurfa ýmsir starfsmenn, sem að öllu jöfnu myndu fylgja liðinu vestur um haf, að vera eftir heima. Þessu myndu eflaust felstir sýna skilning ef ekki væri fyrir þá staðreynd að félagið mun greiða allan ferðakostnað eiginkvenna leikmanna liðsins sem verða að sjálfsögðu á staðnum þegar mótið fer fram. Meðallaun leikmanna Bayern eru rúmlega 180.000 evrur á viku sem gera rúmlega 26 milljónir íslenskra króna. Það ætti því að vera auðvelt fyrir leikmennina að taka sjálfir á sig kostnaðinn við ferðalag eiginkvennanna. Ákvörðunin hefur valdið reiði innan félagsins en meðal þeirra sem þurfa að gera sér að góðu að sjá leikina í sjónvarpinu eru millistjórnendur og starfsmenn á leikjum. Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira
Bayern Munchen tryggði sér á dögunum þýska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir erfitt tímabil í fyrra. Liðið er á leið til Bandaríkjanna í júní þar sem Heimsmeistarakeppni félagsliða fer fram en mótið verður það stærsta til þessa og munu 32 lið taka þátt. Nú heyrast hins vegar fregnir af óánægju innan þýska félagsins. Bayern á í fjárhagsvandræðum og þarf að skera niður. Af þeim sökum þurfa ýmsir starfsmenn, sem að öllu jöfnu myndu fylgja liðinu vestur um haf, að vera eftir heima. Þessu myndu eflaust felstir sýna skilning ef ekki væri fyrir þá staðreynd að félagið mun greiða allan ferðakostnað eiginkvenna leikmanna liðsins sem verða að sjálfsögðu á staðnum þegar mótið fer fram. Meðallaun leikmanna Bayern eru rúmlega 180.000 evrur á viku sem gera rúmlega 26 milljónir íslenskra króna. Það ætti því að vera auðvelt fyrir leikmennina að taka sjálfir á sig kostnaðinn við ferðalag eiginkvennanna. Ákvörðunin hefur valdið reiði innan félagsins en meðal þeirra sem þurfa að gera sér að góðu að sjá leikina í sjónvarpinu eru millistjórnendur og starfsmenn á leikjum.
Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira