KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. maí 2025 11:02 Amin Cosic hefur skorað þrjú mörk fyrir Njarðvík í fyrstu fjórum umferðum Lengjudeildarinnar. knattspyrnudeild Njarðvíkur KR hefur fest kaup á hinum nítján ára gamla Amin Cosic, leikmanni Njarðvíkur sem hefur skorað þrjú mörk í fyrstu fjórum umferð Lengjudeildarinnar. Hann gengur til liðs við KR fljótlega eftir að félagaskiptaglugginn opnar í júlí. Amin er sonur Almir Cosic sem lék með HK á árum áður. Þar er Amir uppalinn en skipti til Njarðvíkur í upphafi árs 2024. Hann er sóknarsinnaður leikmaður fæddur árið 2005 og á að baki 33 leiki fyrir Njarðvík í öllum keppnum. Þar hefur hann skorað þrjú mörk en þau komu öll mjög nýlega, í fyrstu fjórum umferð Lengjudeildarinnar á núverandi tímabili. Njarðvík tilkynnti um söluna til KR á Facebook í morgun. Þar segir að „þrátt fyrir að gengið hafi verið frá sölu á Amin þá verður hann áfram leikmaður Njarðvíkur þangað til félagaskiptaglugginn opnar aftur í júlí. Hans síðasti leikur fyrir Njarðvík, amk í bili verður gegn Fylki 18. júlí.“ Þó félagaskiptaglugginn opni degi fyrr, 17. júlí. „Amin er kantmaður sem er fæddur árið 2005 á að baki 32 leiki fyrir Njarðvík og hefur skorað í þeim þrjú mörk. Hann hefur verið mjög vaxandi í spilamennsku sinni fá því hann gekk til liðs við Njarðvík frá HK í upphafi árs 2024… Amin sækir að leikmönnum ÍR, í eina leiknum sem hann hefur ekki skorað í í sumar. knattspyrnudeild Njarðvíkur Knattspyrnudeild Njarðvíkur vill þakka KR fyrir góð og fagleg samskipti kringum félagsskiptin. Njarðvík óskar einnig Amin og hans fjölskyldu alls hins besta hjá nýju félagi. Um leið erum við spenntir að njóta krafta Amins næstu vikurnar. Mikill uppgangur hefur verið hjá knattspyrnudeild Njarðvíkur síðustu misseri og er það fagnaðarefni að stærstu lið landsins horfi til leikmanna okkar” segir einnig í tilkynningu knattspyrnudeildar Njarðvíkur. Besta deild karla KR UMF Njarðvík Lengjudeild karla Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira
Amin er sonur Almir Cosic sem lék með HK á árum áður. Þar er Amir uppalinn en skipti til Njarðvíkur í upphafi árs 2024. Hann er sóknarsinnaður leikmaður fæddur árið 2005 og á að baki 33 leiki fyrir Njarðvík í öllum keppnum. Þar hefur hann skorað þrjú mörk en þau komu öll mjög nýlega, í fyrstu fjórum umferð Lengjudeildarinnar á núverandi tímabili. Njarðvík tilkynnti um söluna til KR á Facebook í morgun. Þar segir að „þrátt fyrir að gengið hafi verið frá sölu á Amin þá verður hann áfram leikmaður Njarðvíkur þangað til félagaskiptaglugginn opnar aftur í júlí. Hans síðasti leikur fyrir Njarðvík, amk í bili verður gegn Fylki 18. júlí.“ Þó félagaskiptaglugginn opni degi fyrr, 17. júlí. „Amin er kantmaður sem er fæddur árið 2005 á að baki 32 leiki fyrir Njarðvík og hefur skorað í þeim þrjú mörk. Hann hefur verið mjög vaxandi í spilamennsku sinni fá því hann gekk til liðs við Njarðvík frá HK í upphafi árs 2024… Amin sækir að leikmönnum ÍR, í eina leiknum sem hann hefur ekki skorað í í sumar. knattspyrnudeild Njarðvíkur Knattspyrnudeild Njarðvíkur vill þakka KR fyrir góð og fagleg samskipti kringum félagsskiptin. Njarðvík óskar einnig Amin og hans fjölskyldu alls hins besta hjá nýju félagi. Um leið erum við spenntir að njóta krafta Amins næstu vikurnar. Mikill uppgangur hefur verið hjá knattspyrnudeild Njarðvíkur síðustu misseri og er það fagnaðarefni að stærstu lið landsins horfi til leikmanna okkar” segir einnig í tilkynningu knattspyrnudeildar Njarðvíkur.
Besta deild karla KR UMF Njarðvík Lengjudeild karla Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira