Enn hærra metboð frá Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2025 15:02 Florian Wirtz virðist vera á leiðinni til Liverpool. Getty/Pau Barrena Forráðamenn Liverpool halda áfram viðræðum við kollega sína hjá Leverkusen, eftir að hafa tryggt sér bakvörðinn Jeremie Frimpong, og hafa lagt fram nýtt mettilboð í Þjóðverjann Florian Wirtz. Liverpool er sagt vera eina félagið sem Wirtz vill semja við fari svo að hann yfirgefi Leverkusen, þar sem þessi 22 ára landsliðsmaður hefur spilað allan sinn meistaraflokksferil. 🚨 𝐁𝐑𝐄𝐀𝐊𝐈𝐍𝐆: Liverpool have submitted an offer to sign Florian Wirtz from Bayer Leverkusen worth up to €130M, reports @David_Ornstein pic.twitter.com/lbg4WcFizx— 433 (@433) May 30, 2025 Liverpool-menn lögðu upphaflega fram um 100 milljóna evra tilboð sem hefði verið nóg til að gera Wirtz að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Leverkusen hafnaði því en nú hafa Englandsmeistararnir bætt tilboð sitt og bjóða upphæð sem gæti orðið 130 milljónir evra, eða 18,7 milljarðar króna, samkvæmt hinum virta David Ornstein hjá The Athletic. Félagsskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano segir að búast megi við því að samkomulag náist von bráðar á milli Liverpool og Leverkusen. Það hafi raunar alltaf verið búist við því og jákvæðni ríkt varðandi þessi vistaskipti. Nú sé bara verið að ganga frá því hvernig nákvæmlega fyrirkomulagið verði varðandi viðbótargreiðslur. 🚨⏳ The structure of the add-ons is the final detail being negotiated between Liverpool and Bayer Leverkusen for Florian Wirtz.The deal is expected to happen soon, as it’s always been the case: optimism and not a long saga. 💣 pic.twitter.com/FVpfk4DkI9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 30, 2025 Wirtz er með samning við Leverkusen sem gildir til sumarsins 2027. Enski boltinn Tengdar fréttir Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool Englandsmeistarar Liverpool hafa fyllt upp í skarðið sem að Trent Alexander-Arnold skyldi eftir sig. Jeremie Frimpong hefur skrifað undir fimm ára samning í Bítlaborginni og kemur frá Bayer Leverkusen. 30. maí 2025 10:01 Trent með á HM og Liverpool fær væna summu Real Madrid tilkynnti í dag að náðst hefði samkomulag við Liverpool svo að félagið fengi Trent Alexander-Arnold strax til sín, í tæka tíð fyrir HM félagsliða í júní. 30. maí 2025 10:22 Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Ensku meistararnir í Liverpool eru staðráðnir í að landa Þjóðverjanum Florian Wirtz og gera hann um leið að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. 26. maí 2025 15:46 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Sjá meira
Liverpool er sagt vera eina félagið sem Wirtz vill semja við fari svo að hann yfirgefi Leverkusen, þar sem þessi 22 ára landsliðsmaður hefur spilað allan sinn meistaraflokksferil. 🚨 𝐁𝐑𝐄𝐀𝐊𝐈𝐍𝐆: Liverpool have submitted an offer to sign Florian Wirtz from Bayer Leverkusen worth up to €130M, reports @David_Ornstein pic.twitter.com/lbg4WcFizx— 433 (@433) May 30, 2025 Liverpool-menn lögðu upphaflega fram um 100 milljóna evra tilboð sem hefði verið nóg til að gera Wirtz að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Leverkusen hafnaði því en nú hafa Englandsmeistararnir bætt tilboð sitt og bjóða upphæð sem gæti orðið 130 milljónir evra, eða 18,7 milljarðar króna, samkvæmt hinum virta David Ornstein hjá The Athletic. Félagsskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano segir að búast megi við því að samkomulag náist von bráðar á milli Liverpool og Leverkusen. Það hafi raunar alltaf verið búist við því og jákvæðni ríkt varðandi þessi vistaskipti. Nú sé bara verið að ganga frá því hvernig nákvæmlega fyrirkomulagið verði varðandi viðbótargreiðslur. 🚨⏳ The structure of the add-ons is the final detail being negotiated between Liverpool and Bayer Leverkusen for Florian Wirtz.The deal is expected to happen soon, as it’s always been the case: optimism and not a long saga. 💣 pic.twitter.com/FVpfk4DkI9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 30, 2025 Wirtz er með samning við Leverkusen sem gildir til sumarsins 2027.
Enski boltinn Tengdar fréttir Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool Englandsmeistarar Liverpool hafa fyllt upp í skarðið sem að Trent Alexander-Arnold skyldi eftir sig. Jeremie Frimpong hefur skrifað undir fimm ára samning í Bítlaborginni og kemur frá Bayer Leverkusen. 30. maí 2025 10:01 Trent með á HM og Liverpool fær væna summu Real Madrid tilkynnti í dag að náðst hefði samkomulag við Liverpool svo að félagið fengi Trent Alexander-Arnold strax til sín, í tæka tíð fyrir HM félagsliða í júní. 30. maí 2025 10:22 Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Ensku meistararnir í Liverpool eru staðráðnir í að landa Þjóðverjanum Florian Wirtz og gera hann um leið að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. 26. maí 2025 15:46 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Sjá meira
Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool Englandsmeistarar Liverpool hafa fyllt upp í skarðið sem að Trent Alexander-Arnold skyldi eftir sig. Jeremie Frimpong hefur skrifað undir fimm ára samning í Bítlaborginni og kemur frá Bayer Leverkusen. 30. maí 2025 10:01
Trent með á HM og Liverpool fær væna summu Real Madrid tilkynnti í dag að náðst hefði samkomulag við Liverpool svo að félagið fengi Trent Alexander-Arnold strax til sín, í tæka tíð fyrir HM félagsliða í júní. 30. maí 2025 10:22
Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Ensku meistararnir í Liverpool eru staðráðnir í að landa Þjóðverjanum Florian Wirtz og gera hann um leið að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. 26. maí 2025 15:46