Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júní 2025 08:33 Jack Nicklaus afhendir Scheffler verðlaunagripinn. Michael Reaves/Getty Images Scottie Scheffler vann Minningarmótið annað árið í röð, titill sem einungis Tiger Woods hafði áður tekist að verja. Scheffler vann mótið með yfirburðum, fjórum höggum betur en næsti maður á eftir, og hefur nú unnið þrjú af fjórum mótum síðastliðinn mánuð. Þar til í gær var Tiger Woods sá eini sem hafði unnið þetta mikilsverða og sögufrægra mót, hann gerði það reyndar þrjú ár í röð frá 1999 - 2001. Nú hefur Scottie Scheffler leikið afrekið eftir. RUNNING IT BACK AT JACK'S! 🏆🏆 Scottie Scheffler joins Tiger Woods as the only back-to-back winners of the Memorial! pic.twitter.com/ZhVD5eCwLZ— Golf Digest (@GolfDigest) June 1, 2025 Scheffler var með eins höggs forystu fyrir lokadaginn, sem hann lék betur en allir aðrir, og stóð uppi sem sigurvegari tíu höggum undir pari, með fjögurra högga forystu á Ben Griffin sem varð annar. Minningarmótið er haldið á hverju ári af golfgoðsögninni Jack Nicklaus, á Muirfield vellinum sem hann hannaði og byggði, til minningar um kylfinga sem fallnir eru frá. „Þetta er alltaf erfið vika. Þetta mót er alltaf ofboðslega erfitt. Ben gerði hlutina spennandi en heilt yfir var þetta alveg frábær vika“ sagði Scheffler eftir að hann tók við titlinum. Scottie Scheffler's win at the Memorial Tournament caps off a historic month:Byron Nelson (1st): $1,782,000PGA Championship (1st): $3,420,000Charles Schwab (T4): $427,500Memorial Tournament (1st): $4,000,000That's nearly $10 million in earnings in 30 days. pic.twitter.com/zMZfWSBKf8— Joe Pompliano (@JoePompliano) June 1, 2025 Scheffler hefur verið sjóðheitur síðastliðinn mánuð og unnið þremur af fjórum mótum sem hann hefur spilað. Byron Nelson bikarinn í Suður-Afríku fór á loft áður en Scheffler vann PGA meistaramótið. Ben Griffin, sem varð í öðru sæti á Minningarmótinu, er eini maðurinn sem hefur unnið keppni þar sem Scheffler hefur tekið þátt síðastliðinn mánuð. Charles Schwab bikarinn, þar sem Scheffler varð fjórði. Golf Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Sjá meira
Þar til í gær var Tiger Woods sá eini sem hafði unnið þetta mikilsverða og sögufrægra mót, hann gerði það reyndar þrjú ár í röð frá 1999 - 2001. Nú hefur Scottie Scheffler leikið afrekið eftir. RUNNING IT BACK AT JACK'S! 🏆🏆 Scottie Scheffler joins Tiger Woods as the only back-to-back winners of the Memorial! pic.twitter.com/ZhVD5eCwLZ— Golf Digest (@GolfDigest) June 1, 2025 Scheffler var með eins höggs forystu fyrir lokadaginn, sem hann lék betur en allir aðrir, og stóð uppi sem sigurvegari tíu höggum undir pari, með fjögurra högga forystu á Ben Griffin sem varð annar. Minningarmótið er haldið á hverju ári af golfgoðsögninni Jack Nicklaus, á Muirfield vellinum sem hann hannaði og byggði, til minningar um kylfinga sem fallnir eru frá. „Þetta er alltaf erfið vika. Þetta mót er alltaf ofboðslega erfitt. Ben gerði hlutina spennandi en heilt yfir var þetta alveg frábær vika“ sagði Scheffler eftir að hann tók við titlinum. Scottie Scheffler's win at the Memorial Tournament caps off a historic month:Byron Nelson (1st): $1,782,000PGA Championship (1st): $3,420,000Charles Schwab (T4): $427,500Memorial Tournament (1st): $4,000,000That's nearly $10 million in earnings in 30 days. pic.twitter.com/zMZfWSBKf8— Joe Pompliano (@JoePompliano) June 1, 2025 Scheffler hefur verið sjóðheitur síðastliðinn mánuð og unnið þremur af fjórum mótum sem hann hefur spilað. Byron Nelson bikarinn í Suður-Afríku fór á loft áður en Scheffler vann PGA meistaramótið. Ben Griffin, sem varð í öðru sæti á Minningarmótinu, er eini maðurinn sem hefur unnið keppni þar sem Scheffler hefur tekið þátt síðastliðinn mánuð. Charles Schwab bikarinn, þar sem Scheffler varð fjórði.
Golf Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Sjá meira