Forsætisráðherra Hollands segir af sér Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2025 14:10 Dick Schoof hefur gegnt embætti forsætisráðherra Hollands frá 2. júlí á síðasta ári. EPA Dick Schoof, forsætisráðherra Hollands, hefur tilkynnt um afsögn sína úr embætti. Tilkynningin kemur fáeinum klukkustundum eftir að Geert Wilders tilkynnti að hægriöfgaflokkurinn PVV hefði ákveðið að segja skilið við ríkisstjórnina í kjölfar deilna um innflytjendamál. Schoof greindi frá ákvörðun sinni á öðrum tímanum í dag. Er búist við að hann muni nú ganga á fund Willem-Alexander konungs til að segja formlega af sér og að í kjölfarið verði boðað til nýrra kosninga í landinu. PVV-flokkur Wilders varð stærsti flokkurinn á hollenska þinginu eftir þingkosningarnar 2023 og var þá mynduð ríkisstjórn með hægriflokknum VVD, NSC sem hefur lagt áherslu á að berjast gegn spillingu og bændaflokknum BBB. Ríkisstjórnarflokkarnir leituðu til Schoof, fyrrverandi forstjóra leyniþjónustu landsins, til að leiða ríkisstjórnina, og náðist samkomulag um að Wilders, formaður PVV, myndi ekki taka sæti í ríkisstjórn. Miklar deilur hafa að undanförnu staðið innan ríkisstjórnarinnar um hvort herða eigi stefnuna í málefnum innflytjenda og hælisleitenda sem leiddi að lokum til þess að Wilders tilkynnti að hann og PVV hefðu ákveðið að segja skilið við stjórnarsamstarfið. Hinn 68 ára Schoof segist nú áfram munu leiða starfsstjórn án ráðherra úr röðum PVV, og að á starfstímanum verði sérstök áhersla verði lögð öryggismál. Hann sagði jafnframt að ákvörðun Wilders að snúa baki við stjórninni væri bæði óábyrg og óþörf. Schoof hefur gegnt embætti forsætisráðherra frá 2. júlí á síðasta ári. Holland Kosningar í Hollandi Tengdar fréttir Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. 3. júní 2025 08:17 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Schoof greindi frá ákvörðun sinni á öðrum tímanum í dag. Er búist við að hann muni nú ganga á fund Willem-Alexander konungs til að segja formlega af sér og að í kjölfarið verði boðað til nýrra kosninga í landinu. PVV-flokkur Wilders varð stærsti flokkurinn á hollenska þinginu eftir þingkosningarnar 2023 og var þá mynduð ríkisstjórn með hægriflokknum VVD, NSC sem hefur lagt áherslu á að berjast gegn spillingu og bændaflokknum BBB. Ríkisstjórnarflokkarnir leituðu til Schoof, fyrrverandi forstjóra leyniþjónustu landsins, til að leiða ríkisstjórnina, og náðist samkomulag um að Wilders, formaður PVV, myndi ekki taka sæti í ríkisstjórn. Miklar deilur hafa að undanförnu staðið innan ríkisstjórnarinnar um hvort herða eigi stefnuna í málefnum innflytjenda og hælisleitenda sem leiddi að lokum til þess að Wilders tilkynnti að hann og PVV hefðu ákveðið að segja skilið við stjórnarsamstarfið. Hinn 68 ára Schoof segist nú áfram munu leiða starfsstjórn án ráðherra úr röðum PVV, og að á starfstímanum verði sérstök áhersla verði lögð öryggismál. Hann sagði jafnframt að ákvörðun Wilders að snúa baki við stjórninni væri bæði óábyrg og óþörf. Schoof hefur gegnt embætti forsætisráðherra frá 2. júlí á síðasta ári.
Holland Kosningar í Hollandi Tengdar fréttir Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. 3. júní 2025 08:17 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. 3. júní 2025 08:17