Ragga nagli í hlutverk fjallkonu í Danmörku Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. júní 2025 15:55 Ragga nagli er Íslendingum að góðu kunn sem áhrifavaldur, pistlahöfundur og fyrirlesari. Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, flytur ávarp fjallkonu á Þjóðhátíð Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn sem fer fram á Amager Strand þann 14. júní næstkomandi. Frá þessu var greint í tilkynningu á Facebook-síðu Íslendingafélagsins í Kaupamannahöfn. Ragnhildur er Íslendingum að góðu kunn sem áhrifavaldur, pistlahöfundur og fyrirlesari. Hún skrifar reglulega á miðla sína með léttum og fróðlegum hætti, þar sem hún leggur áherslu á heilbrigðan lífsstíl, jákvæða hugsun og nytsamleg heilræði fyrir daglegt líf. Hún hefur verið búsett í Danmörku síðastliðin sextán ár ásamt eiginmanni sínum, Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. Ragga deilir gleðitíðindunum á Instagram-síðu sinni þar sem hún skrifar: „Ég er mjög upp með mér að fá þann heiður að vera Fjallkonan þann 17. júní.“ „Fjallkonan okkar í ár er engin önnur en Ragga Nagli, eða Ragnhildur Þórðardóttir eins og hún heitir fullu nafni. Hún er Íslendingum að góðu kunn sem kraftmikill fyrirlesari og áhrifavaldur. Ragga er menntaður sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði, auk þess að vera einkaþjálfari og mikill matgæðingur. Hún hefur í gegnum árin staðið fyrir fjölda fyrirlestra um líkamsmynd, sjálfsstyrkingu og jákvætt hugarfar. Ragga er þekkt fyrir einlægan og beinskeyttan stíl, með húmor, innsæi og mikla nærveru og hefur hvatt fjölda fólks til að standa með sjálfu sér. Hún er einnig mjög virk á samfélagsmiðlum, þar sem hún miðlar visku og hvatningu til fjölmargra fylgjenda. Við erum afar stolt að fá hana sem fjallkonu á Þjóðhátíðardegi Íslendinga í Danmörku og hlökkum til að heyra hennar innblásnu orð við Amagerströnd þann 14. júní,” segir í tilkynningunni. Íslendingar erlendis Danmörk 17. júní Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Frá þessu var greint í tilkynningu á Facebook-síðu Íslendingafélagsins í Kaupamannahöfn. Ragnhildur er Íslendingum að góðu kunn sem áhrifavaldur, pistlahöfundur og fyrirlesari. Hún skrifar reglulega á miðla sína með léttum og fróðlegum hætti, þar sem hún leggur áherslu á heilbrigðan lífsstíl, jákvæða hugsun og nytsamleg heilræði fyrir daglegt líf. Hún hefur verið búsett í Danmörku síðastliðin sextán ár ásamt eiginmanni sínum, Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. Ragga deilir gleðitíðindunum á Instagram-síðu sinni þar sem hún skrifar: „Ég er mjög upp með mér að fá þann heiður að vera Fjallkonan þann 17. júní.“ „Fjallkonan okkar í ár er engin önnur en Ragga Nagli, eða Ragnhildur Þórðardóttir eins og hún heitir fullu nafni. Hún er Íslendingum að góðu kunn sem kraftmikill fyrirlesari og áhrifavaldur. Ragga er menntaður sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði, auk þess að vera einkaþjálfari og mikill matgæðingur. Hún hefur í gegnum árin staðið fyrir fjölda fyrirlestra um líkamsmynd, sjálfsstyrkingu og jákvætt hugarfar. Ragga er þekkt fyrir einlægan og beinskeyttan stíl, með húmor, innsæi og mikla nærveru og hefur hvatt fjölda fólks til að standa með sjálfu sér. Hún er einnig mjög virk á samfélagsmiðlum, þar sem hún miðlar visku og hvatningu til fjölmargra fylgjenda. Við erum afar stolt að fá hana sem fjallkonu á Þjóðhátíðardegi Íslendinga í Danmörku og hlökkum til að heyra hennar innblásnu orð við Amagerströnd þann 14. júní,” segir í tilkynningunni.
Íslendingar erlendis Danmörk 17. júní Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira