Stjörnur Chelsea spiluðu saman í unglingaliði City Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2025 08:17 Romeo Lavia, Liam Delap og Cole Palmer spiluðu saman með unglingaliði Manchester City. Joe Prior/Visionhaus/Getty Images Liam Delap er nýgenginn til liðs við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, þar sem hann hittir fyrrum liðsfélaga sína og þjálfara úr unglingaliði Manchester City. Delap spilaði undir stjórn Enzo Maresca, þjálfara Chelsea, hjá unglingaliði Manchester City ásamt Cole Palmer og Romeo Lavia tímabilið 2020-21. Saman áttu þeir stórgott tímabil, Cole Palmer lagði fjölda marka upp fyrir Delap sem setti markamet þegar hann skoraði 24 mörk í 20 leikjum í ensku ungmenna úrvalsdeildinni. City stóð uppi sem sigurvegari deildarinnar í fyrsta sinn það tímabil. „Við ólumst upp saman og spiluðum frábæran fótbolta. Ég ræddi við þá áður en ég kom til Chelsea og er mjög spenntur að spila með þeim aftur… Cole er ótrúlegur, í öllu sem hann gerir, ég get ekki beðið eftir að spila fyrir framan hann og fá sendingar frá honum aftur“ sagði Delap eftir að hafa skrifað undir samning við Chelsea. It's official. ✍️— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 4, 2025 „Ég þekki líka Levi Colwill eftir að hafa mætt honum svona hundrað sinnum þegar við vorum krakkar. Alltaf gaman að þekkja fólk þegar þú kemur í nýtt félag, ég talaði líka við hann og fékk góð ráð. Þeir sögðu mér allir hversu frábært væri að vera hér og ég er mjög spenntur að spila með þeim“ sagði Delap einnig. Delap er 22 ára framherji sem kom til Chelsea frá Ipswich, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni. Chelsea keypti hann á klásúluverðinu, þrjátíu milljónir punda, og gerði samning til ársins 2031. Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Delap spilaði undir stjórn Enzo Maresca, þjálfara Chelsea, hjá unglingaliði Manchester City ásamt Cole Palmer og Romeo Lavia tímabilið 2020-21. Saman áttu þeir stórgott tímabil, Cole Palmer lagði fjölda marka upp fyrir Delap sem setti markamet þegar hann skoraði 24 mörk í 20 leikjum í ensku ungmenna úrvalsdeildinni. City stóð uppi sem sigurvegari deildarinnar í fyrsta sinn það tímabil. „Við ólumst upp saman og spiluðum frábæran fótbolta. Ég ræddi við þá áður en ég kom til Chelsea og er mjög spenntur að spila með þeim aftur… Cole er ótrúlegur, í öllu sem hann gerir, ég get ekki beðið eftir að spila fyrir framan hann og fá sendingar frá honum aftur“ sagði Delap eftir að hafa skrifað undir samning við Chelsea. It's official. ✍️— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 4, 2025 „Ég þekki líka Levi Colwill eftir að hafa mætt honum svona hundrað sinnum þegar við vorum krakkar. Alltaf gaman að þekkja fólk þegar þú kemur í nýtt félag, ég talaði líka við hann og fékk góð ráð. Þeir sögðu mér allir hversu frábært væri að vera hér og ég er mjög spenntur að spila með þeim“ sagði Delap einnig. Delap er 22 ára framherji sem kom til Chelsea frá Ipswich, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni. Chelsea keypti hann á klásúluverðinu, þrjátíu milljónir punda, og gerði samning til ársins 2031.
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira