Hættur eftir að hafa spilað með 42 liðum Sindri Sverrisson skrifar 5. júní 2025 17:02 Jefferson Louis flakkaði á milli liða alls 51 sinni á sínum langa ferli sem fótboltamaður. Hér er hann í leik með Wealdstone í enska bikarnum, árið 2015. Getty/Dan Mullan Hinn 46 ára gamli Jefferson Louis hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Eftir liggur einstök ferilskrá því hann afrekaði að leika fótbolta með 42 liðum, á meistaraflokksferli sem spannar hátt í þrjá áratugi. Louis spilaði fótbolta í 28 ár og óhætt að segja að hann hafi verið mikið á ferðinni því honum var skipt á milli félaga alls 51 sinni. Louis hóf ferilinn með Risborough Rangers árið 1996, þá 17 ára gamall, og lék í gegnum ferilinn með liðum í neðri deildum Englands. Hann lék til að mynda með Oxford United, Mansfield Town, Wrexham, Crawley Town, Lincoln City og mörgum öðrum. Hann skoraði í eftirminnilegum sigri Oxford gegn Swindon Town í 2. umferð enska bikarsins árið 2002 og fékk þá að mæta uppáhaldsliðinu sínu, Arsenal, og það á Highbury, í leik sem þó tapaðist 2-0. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) „Það var draumurinn minn að verða atvinnumaður í fótbolta. Ég náði að spila á frábærum völlum og með frábærum leikmönnum, og þegar á leið kynntist ég dásamlegu fólki á ferðum mínum og það hélt mér hungruðum,“ sagði Louis við BBC. „Ég á góðan vinahóp sem hefur virkilega hvatt mig til að komast í gegnum dimmu dagana og berjast fyrir meiru. Ég er búinn að spila í langan tíma og hlýt að hafa gert eitthvað rétt því það eru enn í dag stjórar að hafa samband og biðja mig um að koma og spila fyrir þá,“ sagði Louis. Hann er hins vegar hættur að spila en ætlar að halda sig við fótboltann og verður aðstoðarþjálfari hjá Slough Town FC. Enski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Sjá meira
Louis spilaði fótbolta í 28 ár og óhætt að segja að hann hafi verið mikið á ferðinni því honum var skipt á milli félaga alls 51 sinni. Louis hóf ferilinn með Risborough Rangers árið 1996, þá 17 ára gamall, og lék í gegnum ferilinn með liðum í neðri deildum Englands. Hann lék til að mynda með Oxford United, Mansfield Town, Wrexham, Crawley Town, Lincoln City og mörgum öðrum. Hann skoraði í eftirminnilegum sigri Oxford gegn Swindon Town í 2. umferð enska bikarsins árið 2002 og fékk þá að mæta uppáhaldsliðinu sínu, Arsenal, og það á Highbury, í leik sem þó tapaðist 2-0. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) „Það var draumurinn minn að verða atvinnumaður í fótbolta. Ég náði að spila á frábærum völlum og með frábærum leikmönnum, og þegar á leið kynntist ég dásamlegu fólki á ferðum mínum og það hélt mér hungruðum,“ sagði Louis við BBC. „Ég á góðan vinahóp sem hefur virkilega hvatt mig til að komast í gegnum dimmu dagana og berjast fyrir meiru. Ég er búinn að spila í langan tíma og hlýt að hafa gert eitthvað rétt því það eru enn í dag stjórar að hafa samband og biðja mig um að koma og spila fyrir þá,“ sagði Louis. Hann er hins vegar hættur að spila en ætlar að halda sig við fótboltann og verður aðstoðarþjálfari hjá Slough Town FC.
Enski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Sjá meira