Þarf að velja á milli Ólympíuleika og Onlyfans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 06:33 Kurts Adams Rozentals birtir myndir af sér á Onlyfans en það var ekki vinsælt hjá breska sambandinu. @kurtsadams Kurts Adams Rozentals var settur stóllinn fyrir dyrnar þegar kemur að því að fjármagna Ólympíudrauminn sinn. Rozentals er öflugur kanóræðari og hafði sett stefnuna á því að keppa fyrir Breta á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Til þess að safna peningi fyrir æfingar og keppnir sínar þá stofnaði Rozentals Onlyfans reikning. Rozentals er 22 ára gamall og myndarlegur. Hann hefur fyrir vikið slegið í gegn á Onlyfans vefnum. Rozentals hefur keppt á kanó í næstum því fimmtán ár og hefur unnið silfur á heimsmeistaramóti 23 ára og yngri fyrir tveimur árum síðan. Áhugi á honum á Onlyfans hefur skilað honum góðum tekjum en hún hefur breska Ólympíunefndin gert athugasemd við veru hans á Onlyfans. Breska ríkisútvarpið segir frá. Hann var settur fyrst í tímabundið bann á meðan mál hans var skoðað og niðurstaðan er nú klár. Rozentals segir að hann þurfi nú að velja á milli þess að keppa á Ólympíuleikunum og halda áfram með Onlyfans. Rozentals segir farir sínar ekki sléttar því hann fái ekki stóran styrk frá breska kanósambandinu og velji hann að hætta á Onlyfans þá gæti hann lent í erfiðleikum með því að fjármagna drauminn sinn. Rozentals fær sextán þúsund pund á ári í styrk til æfinga og keppni en það gera um 2,8 milljónir króna. Tekjur hans af Onlyfans reikningnum síðan að hann stofnaði hann í janúar eru í kringum hundrað þúsund pund eða meira en sautján milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) View this post on Instagram A post shared by Kurts Adams Rozentals (@kurtsadams) Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Rozentals er öflugur kanóræðari og hafði sett stefnuna á því að keppa fyrir Breta á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Til þess að safna peningi fyrir æfingar og keppnir sínar þá stofnaði Rozentals Onlyfans reikning. Rozentals er 22 ára gamall og myndarlegur. Hann hefur fyrir vikið slegið í gegn á Onlyfans vefnum. Rozentals hefur keppt á kanó í næstum því fimmtán ár og hefur unnið silfur á heimsmeistaramóti 23 ára og yngri fyrir tveimur árum síðan. Áhugi á honum á Onlyfans hefur skilað honum góðum tekjum en hún hefur breska Ólympíunefndin gert athugasemd við veru hans á Onlyfans. Breska ríkisútvarpið segir frá. Hann var settur fyrst í tímabundið bann á meðan mál hans var skoðað og niðurstaðan er nú klár. Rozentals segir að hann þurfi nú að velja á milli þess að keppa á Ólympíuleikunum og halda áfram með Onlyfans. Rozentals segir farir sínar ekki sléttar því hann fái ekki stóran styrk frá breska kanósambandinu og velji hann að hætta á Onlyfans þá gæti hann lent í erfiðleikum með því að fjármagna drauminn sinn. Rozentals fær sextán þúsund pund á ári í styrk til æfinga og keppni en það gera um 2,8 milljónir króna. Tekjur hans af Onlyfans reikningnum síðan að hann stofnaði hann í janúar eru í kringum hundrað þúsund pund eða meira en sautján milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) View this post on Instagram A post shared by Kurts Adams Rozentals (@kurtsadams)
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira