Ásthildur Lóa skammar þingheim Jakob Bjarnar skrifar 6. júní 2025 11:44 Ásthildur Lóa og Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis. Ásthildur Lóa sagðist ekki hafa fylgst með á þeim tíma sem hún var frá þinginu, en svo kveikti hún á þingrásinni og henni ofbauð. vísir/vilhelm Ásthildur Lóa Þórsdóttir Flokki fólksins skammaði stjórnarandstöðuna í sinni fyrstu ræðu eftir hlé frá þingstörfum. Ásthildur Lóa var á mælendaskrá í dagskrárliðnum Störf þingsins en þetta er fyrsta ræða þingræða hennar eftir að hún tók sér hlé í kjölfar þess að hún sagði af sér sem barna- og menntamálaráðherra. Hún notaði tækifærið og skammaði stjórnarandstöðuna. Ásthildur tók sæti á Alþingi á ný 26. maí en sagði af sér þann 23. mars síðastliðinn eftir að greint hafi verið frá því að hún hefði eignast barn með sautján ára pilti þegar hún var á þrítugsaldri. Daginn eftir var greint frá því á þingfundi að hún myndi ekki sinna þingstörfum á næstunni. „Ég hef yfirleitt frá því ég var kosin á þing verið stolt af því að vera alþingismaður, stolt af því trausti sem mér hefur verið sýnt af kjósendum hef bara verið stolt af störfum mínum og míns flokks í þinginu.“ Ásthildur Lóa tók sér stutt hlé en sagði þá það því miður svo að stjórnmálamenn njóti oft ekki trausts í samfélaginu. „Það er mjög miður því við erum að sinna mjög mikilvægum störfum. Og það skiptir máli að okkur sé treyst.“ En það sem fólk horfir til er framganga stjórnmálamanna og þar er pottur brotinn, að mati Ásthildar Lóu. Þingkonan sagði alla vita að hún hafi dregið sig frá þingstörfum í nokkrar vikur. Og fylgdist ekki mikið með. „En ég kveikti einn þriðjudag og horfði á þingið. Og mér bara ofbauð. Það fóru held ég tveir tímar í fundarstjórn, og svo sex tímar í umræðu um fríverslunarsamning við Tæland.“ Ásthildur Lóa sagði að þetta hefði fólk horft upp á ítrekað. Minnihlutar oft beiti oft því sem kallað er málþóf en er það bara til að tefja eða eru þar undir mál sem liggur fólki á hjarta? Ásthildur Lóa virtist vera komin úr æfingu í þingmennskunni því þarna var ræðutími hennar í þessum tiltekna dagskrárlið úti, hún sagðist hafa svo miklu meira að segja um þetta tiltekna efni. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Ásthildur Lóa var á mælendaskrá í dagskrárliðnum Störf þingsins en þetta er fyrsta ræða þingræða hennar eftir að hún tók sér hlé í kjölfar þess að hún sagði af sér sem barna- og menntamálaráðherra. Hún notaði tækifærið og skammaði stjórnarandstöðuna. Ásthildur tók sæti á Alþingi á ný 26. maí en sagði af sér þann 23. mars síðastliðinn eftir að greint hafi verið frá því að hún hefði eignast barn með sautján ára pilti þegar hún var á þrítugsaldri. Daginn eftir var greint frá því á þingfundi að hún myndi ekki sinna þingstörfum á næstunni. „Ég hef yfirleitt frá því ég var kosin á þing verið stolt af því að vera alþingismaður, stolt af því trausti sem mér hefur verið sýnt af kjósendum hef bara verið stolt af störfum mínum og míns flokks í þinginu.“ Ásthildur Lóa tók sér stutt hlé en sagði þá það því miður svo að stjórnmálamenn njóti oft ekki trausts í samfélaginu. „Það er mjög miður því við erum að sinna mjög mikilvægum störfum. Og það skiptir máli að okkur sé treyst.“ En það sem fólk horfir til er framganga stjórnmálamanna og þar er pottur brotinn, að mati Ásthildar Lóu. Þingkonan sagði alla vita að hún hafi dregið sig frá þingstörfum í nokkrar vikur. Og fylgdist ekki mikið með. „En ég kveikti einn þriðjudag og horfði á þingið. Og mér bara ofbauð. Það fóru held ég tveir tímar í fundarstjórn, og svo sex tímar í umræðu um fríverslunarsamning við Tæland.“ Ásthildur Lóa sagði að þetta hefði fólk horft upp á ítrekað. Minnihlutar oft beiti oft því sem kallað er málþóf en er það bara til að tefja eða eru þar undir mál sem liggur fólki á hjarta? Ásthildur Lóa virtist vera komin úr æfingu í þingmennskunni því þarna var ræðutími hennar í þessum tiltekna dagskrárlið úti, hún sagðist hafa svo miklu meira að segja um þetta tiltekna efni.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira