Fullviss um að ferðabannið hafi ekki áhrif á Ólympíuleikana Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2025 13:55 Casey Wasserman er formaður Ólympíunefndar Bandaríkjanna, sem skipuleggur leikana í Los Angeles 2028. Joe Scarnici/Getty Images for American Honda Formaður Ólympíunefndar Bandaríkjanna er fullviss um að ferðabann sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sett muni ekki hafa áhrif á Ólympíuleikana í Los Angeles árið 2028. Íþróttafólk og aðstandendur þeirra fá undanþágu frá ferðabanninu og verið er að vinna í undanþágu fyrir stuðningsfólk. Ríkisborgurum frá alls tólf ríkjum verður meinað að ferðast til Bandaríkjanna þegar ferðabannið tekur gildi næsta mánudag og verða tálmar settir í veg íbúa sjö ríkja til viðbótar. Ríkin sem rata á bannlistann eru Afganistan, Mjanmar, Tjad, Austur-Kongó, Miðbaugs-Gínea, Eiritrea, Haítí, Íran, Líbía, Sómalía, Súdan og Jemen. Auk þeirra verður erfiðara fyrir íbúa Búrúndí, Kúbu, Laos, Síerra Leóne, Tógó, Túrkmenistan og Venesúela að ferðast til Bandaríkjanna, eins og fram kemur í AP fréttaveitunni. Í tilkynningunni síðasta miðvikudag var tekið fram að bannið myndi ekki áhrif á íþróttafólk, þjálfara þeirra og aðstoðarfólk eða nánustu fjölskyldumeðlimi. Hins vegar kom ekkert fram um stuðningsfólk frá þessum þjóðum sem gætu hugsað sér að horfa á Ólympíuleikana. Þau eru ekki undanskilin banninu eins og er. Reynold Hoover, framkvæmdastjóri Ólympíunefndar Bandaríkjanna, hélt því samt fram að ferðabannið myndi ekki hafa áhrif á Ólympíuleikana. Ríkisstjórnin væri meðvituð um mikilvægi þeirra og myndi veita undanþágur frá ferðabanninu. Formaður nefndarinnar, Casey Wasserman, tók undir með framkvæmdastjóranum. „Allir aðilar sem koma að Ólympíuleikunum, og koma til borgarinnar fyrir og eftir leikana, það er mjög skýrt að ríkisstjórnin skilur að reglurnar þarf að aðlaga að þeim. Það hefur verið gert [með undanþágum fyrir íþróttafólk] og við erum sannfærð um að það verði gert áfram [með undanþágum fyrir stuðningsfólk]“ sagði Wasserman og tók fram að hann hefði ekki áhyggjur af áhrifum ferðabannsins á miðasölu. Ólympíuleikarnir 2028 í Bandaríkjunum verða haldnir í kjölfari heimsmeistaramóts karla í fótbolta árið 2026. Þar eru í gildi sömu reglur um íþróttafólk, þjálfara þeirra og aðstoðarfólk eða nánustu fjölskyldumeðlimi, en ekki hefur komið fram hvort undanþága verði veitt fyrir stuðningsfólk frá ofangreindum ríkjum. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Ríkisborgurum frá alls tólf ríkjum verður meinað að ferðast til Bandaríkjanna þegar ferðabannið tekur gildi næsta mánudag og verða tálmar settir í veg íbúa sjö ríkja til viðbótar. Ríkin sem rata á bannlistann eru Afganistan, Mjanmar, Tjad, Austur-Kongó, Miðbaugs-Gínea, Eiritrea, Haítí, Íran, Líbía, Sómalía, Súdan og Jemen. Auk þeirra verður erfiðara fyrir íbúa Búrúndí, Kúbu, Laos, Síerra Leóne, Tógó, Túrkmenistan og Venesúela að ferðast til Bandaríkjanna, eins og fram kemur í AP fréttaveitunni. Í tilkynningunni síðasta miðvikudag var tekið fram að bannið myndi ekki áhrif á íþróttafólk, þjálfara þeirra og aðstoðarfólk eða nánustu fjölskyldumeðlimi. Hins vegar kom ekkert fram um stuðningsfólk frá þessum þjóðum sem gætu hugsað sér að horfa á Ólympíuleikana. Þau eru ekki undanskilin banninu eins og er. Reynold Hoover, framkvæmdastjóri Ólympíunefndar Bandaríkjanna, hélt því samt fram að ferðabannið myndi ekki hafa áhrif á Ólympíuleikana. Ríkisstjórnin væri meðvituð um mikilvægi þeirra og myndi veita undanþágur frá ferðabanninu. Formaður nefndarinnar, Casey Wasserman, tók undir með framkvæmdastjóranum. „Allir aðilar sem koma að Ólympíuleikunum, og koma til borgarinnar fyrir og eftir leikana, það er mjög skýrt að ríkisstjórnin skilur að reglurnar þarf að aðlaga að þeim. Það hefur verið gert [með undanþágum fyrir íþróttafólk] og við erum sannfærð um að það verði gert áfram [með undanþágum fyrir stuðningsfólk]“ sagði Wasserman og tók fram að hann hefði ekki áhyggjur af áhrifum ferðabannsins á miðasölu. Ólympíuleikarnir 2028 í Bandaríkjunum verða haldnir í kjölfari heimsmeistaramóts karla í fótbolta árið 2026. Þar eru í gildi sömu reglur um íþróttafólk, þjálfara þeirra og aðstoðarfólk eða nánustu fjölskyldumeðlimi, en ekki hefur komið fram hvort undanþága verði veitt fyrir stuðningsfólk frá ofangreindum ríkjum.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira