Áhyggjufullir eftir tap gegn „algjöru meðalliði“ Íslands Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2025 23:15 Íslensku strákarnir fagna öðru marki sínu eftir að Lewis Ferguson setti boltann í eigið net í viðureign Skotlands og Íslands. Steve Welsh/Getty Images Skoskir sparkspekingar hafa áhyggjur af stöðu skoska landsliðsins eftir að liðið mátti þola 1-3 tap gegn Íslandi í vináttulandsleik í gær. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann sterkan 1-3 sigur er liðið heimsótti Skota í vináttulandsleik á Hampden Park í gær. Andri Lucas Guðjohnsen og Guðlaugur Victor Pálsson skoruðu fyrir íslenska liðið, ásamt því að Skotinn Lewis Ferguson varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Eftir sigur Íslands hafa skoskir sparkspekingar spurt mjög svo einfaldrar spurningar: „Hvað næst?“ Með spurningunni er verið að vísa í stjóratíð Steve Clarke með liðið. Undir hans stjórn hafa Skotar komist á tvö stórmót, en samkvæmt Scott Mullen hjá BBC hringdi tapið í gær ansi mörgum viðvörunarbjöllum. Hann segir skoska liðið sem hann sá á EM á síðasta ári hvergi hafa verið sjáanlegt gegn Íslendingum. „Sléttu ári eftir síðustu undankeppni er sama tilfinning komin upp aftur,“ ritar Mullen. „Gegn algjöru miðlungsliði Íslands var skoska liðið hógvært, veikburða og dapurt.“ „Skoska liðið sem sýndi tennurnar og blóðgaði Spánverja var hvergi sjáanlegt. Það var ekki einu sinni þefur af liðinu sem kýldi frá sér gegn Króötum og Pólverjum með nokkurra daga millibili á síðasta ári.“ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann sterkan 1-3 sigur er liðið heimsótti Skota í vináttulandsleik á Hampden Park í gær. Andri Lucas Guðjohnsen og Guðlaugur Victor Pálsson skoruðu fyrir íslenska liðið, ásamt því að Skotinn Lewis Ferguson varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Eftir sigur Íslands hafa skoskir sparkspekingar spurt mjög svo einfaldrar spurningar: „Hvað næst?“ Með spurningunni er verið að vísa í stjóratíð Steve Clarke með liðið. Undir hans stjórn hafa Skotar komist á tvö stórmót, en samkvæmt Scott Mullen hjá BBC hringdi tapið í gær ansi mörgum viðvörunarbjöllum. Hann segir skoska liðið sem hann sá á EM á síðasta ári hvergi hafa verið sjáanlegt gegn Íslendingum. „Sléttu ári eftir síðustu undankeppni er sama tilfinning komin upp aftur,“ ritar Mullen. „Gegn algjöru miðlungsliði Íslands var skoska liðið hógvært, veikburða og dapurt.“ „Skoska liðið sem sýndi tennurnar og blóðgaði Spánverja var hvergi sjáanlegt. Það var ekki einu sinni þefur af liðinu sem kýldi frá sér gegn Króötum og Pólverjum með nokkurra daga millibili á síðasta ári.“
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira