Segir óraunhæft að hann snúi aftur til Spurs í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júní 2025 23:17 Mauricio Pochettino er þjálfari bandaríska landsliðsins í dag. John Dorton/ISI Photos/USSF/Getty Images Mauricio Pochettino, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir það vera óraunhæft að hann snúi aftur til Tottenham Hotspur í sumar. Forráðamenn Tottenham Hotspur létu ástralska þjálfarann Ange Postecoglou fara frá liðinu á dögunum og félagið er því í þjálfaraleit. Pochettino stýrði Spurs á árunum 2014-2019 með góðum árangri og kom liðinu meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2019. Eftir að Pochettino var látinn fara frá Spurs hefur félagið haft sex mismunandi stjóra, ef með eru taldi bráðabirgðastjórar. Í hvert skipti sem liðið skiptir um stjóra eftir brotthvarf Pochettino er Argentínumaðurinn, sem sjálfur hefur sagst vilja snúa aftur til félagsins, verið orðaður við starfið. Nú þegar Tottenham er enn eina ferðina í stjóraleit er Pochettino, eins og svo oft áður, orðaður við starfið. Argentínumaðurinn er hins vegar þjálfari bandaríska landsliðsins og segir óraunhæft að hann taki við sínu fyrrum félagi á þessari stundu. „Eins og staðan er núna er það ekki raunhæft,“ sagði hinn 53 ára gamli Pochettino á blaðamannafundi. „Sjáið hvar ég er. Sjáið hvar við erum núna. Svarið er augljóst.“ „Ég held að síðan ég yfirgaf félagið árið 2019 hafi nafnið mitt alltaf komið upp þegar þeir leita að nýjum stjóra. Ég hef lesið þessa orðróma. En það eru hundrað þjálfarar á lista, hafið ekki áhyggjur af því.“ „Ef eitthvað kemur upp í framtíðinni þá skulum við sjá til. En eins og staðan er núna er ég ótrúlega ánægður og við getum ekki verið að tala um þessa hluti.“ Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Forráðamenn Tottenham Hotspur létu ástralska þjálfarann Ange Postecoglou fara frá liðinu á dögunum og félagið er því í þjálfaraleit. Pochettino stýrði Spurs á árunum 2014-2019 með góðum árangri og kom liðinu meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2019. Eftir að Pochettino var látinn fara frá Spurs hefur félagið haft sex mismunandi stjóra, ef með eru taldi bráðabirgðastjórar. Í hvert skipti sem liðið skiptir um stjóra eftir brotthvarf Pochettino er Argentínumaðurinn, sem sjálfur hefur sagst vilja snúa aftur til félagsins, verið orðaður við starfið. Nú þegar Tottenham er enn eina ferðina í stjóraleit er Pochettino, eins og svo oft áður, orðaður við starfið. Argentínumaðurinn er hins vegar þjálfari bandaríska landsliðsins og segir óraunhæft að hann taki við sínu fyrrum félagi á þessari stundu. „Eins og staðan er núna er það ekki raunhæft,“ sagði hinn 53 ára gamli Pochettino á blaðamannafundi. „Sjáið hvar ég er. Sjáið hvar við erum núna. Svarið er augljóst.“ „Ég held að síðan ég yfirgaf félagið árið 2019 hafi nafnið mitt alltaf komið upp þegar þeir leita að nýjum stjóra. Ég hef lesið þessa orðróma. En það eru hundrað þjálfarar á lista, hafið ekki áhyggjur af því.“ „Ef eitthvað kemur upp í framtíðinni þá skulum við sjá til. En eins og staðan er núna er ég ótrúlega ánægður og við getum ekki verið að tala um þessa hluti.“
Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Sjá meira