Björgunarsveit selur derhúfur í stíl Bandaríkjaforseta Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 8. júní 2025 19:52 Hér má sjá umrædda derhúfu. Björgunarsveitin Þorbjörn Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík tók upp á setja upp rauðar derhúfur í stíl Bandaríkjaforseta á landsþingi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Í stað slagorð forsetans stendur á húfunum „Make Grindavík Great Again.“ „Á dögunum var haldið landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar og að vanda fjölmenntu félagar á björgunarsveitarinnar á þingið. Hópurinn er samstilltur og hefur í gegnum tíðina tekið þátt í hinum ýmsu þemum á grilli sem haldið er á fyrsta degi þings,“ segir í færslu í nafni björgunarsveitarinnar í Facebook-hópi íbúa í Grindavík. „Í ár létum við gera fyrir okkur derhúfur með áletruninni „Make Grindavík Great Again“, við vitum auðvitað að Grindavík er frábær en lengi má gott bæta.“ Í færslunni kemur einnig fram að húfurnar hafi vakið mikla eftirtekt meðal þeirra sem sóttu þingið og var ákveðið að hefja sölu á derhúfunum. „Við skelltum því í aðra pöntun og pöntuðum aðeins rúmlega.“ Húfan er í stíl við derhúfu sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, selur en þar er áletrunin „Make America Great Again.“ Má oft sjá stuðningsfólk forsetans bera derhúfuna. Grindavík Björgunarsveitir Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Flestum þykir ekki nóg gert en þeim fjölgar sem telja of langt gengið Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Sjá meira
„Á dögunum var haldið landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar og að vanda fjölmenntu félagar á björgunarsveitarinnar á þingið. Hópurinn er samstilltur og hefur í gegnum tíðina tekið þátt í hinum ýmsu þemum á grilli sem haldið er á fyrsta degi þings,“ segir í færslu í nafni björgunarsveitarinnar í Facebook-hópi íbúa í Grindavík. „Í ár létum við gera fyrir okkur derhúfur með áletruninni „Make Grindavík Great Again“, við vitum auðvitað að Grindavík er frábær en lengi má gott bæta.“ Í færslunni kemur einnig fram að húfurnar hafi vakið mikla eftirtekt meðal þeirra sem sóttu þingið og var ákveðið að hefja sölu á derhúfunum. „Við skelltum því í aðra pöntun og pöntuðum aðeins rúmlega.“ Húfan er í stíl við derhúfu sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, selur en þar er áletrunin „Make America Great Again.“ Má oft sjá stuðningsfólk forsetans bera derhúfuna.
Grindavík Björgunarsveitir Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Flestum þykir ekki nóg gert en þeim fjölgar sem telja of langt gengið Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Sjá meira