Man. Utd með í slaginn um Ekitike Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2025 20:00 Hugo Ekitike var í stuði með Frankfurt í vetur. Getty/Sebastian El-Saqqa Manchester United er nú sagt hafa bæst við í kapphlaupið um franska framherjann Hugo Ekitike sem skoraði 15 mörk í 33 leikjum fyrir Frankfurt í þýsku 1. deildinni í vetur. Ekitike hefur áður verið sagður í sigti Chelsea og Liverpool en talið er að Frankfurt hafi sett 100 milljóna evra verðmiða á kappann. Ekitike er 22 ára gamall og hefur leikið eina og hálfa leiktíð með Frankfurt og áður eina leiktíð með PSG en hann er uppalinn hjá Reims. Þá var hann að láni hjá Vejle í Danmörku í hálft ár, 18 ára gamall. Florian Plettenberg, blaðamaður Sky í Þýskalandi, segir að Englandsmeistarar Liverpool og Sambandsdeildarmeistarar Chelsea séu áfram að keppast um að landa Ekitike. United hafi svo á síðustu tveimur sólarhringum lýst yfir alvöru áhuga á honum og fengið allar nauðsynlegar upplýsingar. 🚨🔴 EXCL | Manchester United have now officially entered the race for Hugo #Ekitike!#MUFC made contact with Eintracht Frankfurt within the last 48 hours, expressed concrete interest, and gathered all relevant information.Liverpool and Chelsea remain in the race – and now Man… pic.twitter.com/41PrOq0678— Florian Plettenberg (@Plettigoal) June 12, 2025 Chelsea er sagt vilja auka samkeppnina fyrir Nicolas Jackson í sumar og Liverpool er sagt vilja mann í staðinn fyrir Darwin Nunez. Miðað við síðustu leiktíð þarf United svo nauðsynlega á markaskorara að halda, þó að félagið hafi í dag kynnt hinn brasilíska Matheus Cunha til leiks og greiði Wolves 62,5 milljónir punda fyrir. United hefur áður verið orðað við Viktor Gyökeres, Benjamin Sesko og Liam Delap sem í síðustu viku gekk í raðir Chelsea. Enski boltinn Tengdar fréttir Draumur Cunha rættist Brasilíski framherjinn Matheus Cunha er orðinn leikmaður Man. Utd og þar með rættist langþráður draumur leikmannsins. 12. júní 2025 15:16 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira
Ekitike hefur áður verið sagður í sigti Chelsea og Liverpool en talið er að Frankfurt hafi sett 100 milljóna evra verðmiða á kappann. Ekitike er 22 ára gamall og hefur leikið eina og hálfa leiktíð með Frankfurt og áður eina leiktíð með PSG en hann er uppalinn hjá Reims. Þá var hann að láni hjá Vejle í Danmörku í hálft ár, 18 ára gamall. Florian Plettenberg, blaðamaður Sky í Þýskalandi, segir að Englandsmeistarar Liverpool og Sambandsdeildarmeistarar Chelsea séu áfram að keppast um að landa Ekitike. United hafi svo á síðustu tveimur sólarhringum lýst yfir alvöru áhuga á honum og fengið allar nauðsynlegar upplýsingar. 🚨🔴 EXCL | Manchester United have now officially entered the race for Hugo #Ekitike!#MUFC made contact with Eintracht Frankfurt within the last 48 hours, expressed concrete interest, and gathered all relevant information.Liverpool and Chelsea remain in the race – and now Man… pic.twitter.com/41PrOq0678— Florian Plettenberg (@Plettigoal) June 12, 2025 Chelsea er sagt vilja auka samkeppnina fyrir Nicolas Jackson í sumar og Liverpool er sagt vilja mann í staðinn fyrir Darwin Nunez. Miðað við síðustu leiktíð þarf United svo nauðsynlega á markaskorara að halda, þó að félagið hafi í dag kynnt hinn brasilíska Matheus Cunha til leiks og greiði Wolves 62,5 milljónir punda fyrir. United hefur áður verið orðað við Viktor Gyökeres, Benjamin Sesko og Liam Delap sem í síðustu viku gekk í raðir Chelsea.
Enski boltinn Tengdar fréttir Draumur Cunha rættist Brasilíski framherjinn Matheus Cunha er orðinn leikmaður Man. Utd og þar með rættist langþráður draumur leikmannsins. 12. júní 2025 15:16 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira
Draumur Cunha rættist Brasilíski framherjinn Matheus Cunha er orðinn leikmaður Man. Utd og þar með rættist langþráður draumur leikmannsins. 12. júní 2025 15:16