Áhorfið minnkaði um 55 prósent eftir að Caitlin Clark meiddist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2025 10:00 Caitlin Clark spilar með Indiana Fever í WNBA deildinni en sést hér mætt til að styðja við bakið á leikmönnum Indiana Pacers í úrslitaeinvígi NBA. Getty/Maddie Meyer Caitlin Clark er stærsta stjarna bandaríska kvennakörfuboltans og í raun eins stærsta íþróttstjarna landsins. Margir innann WNBA fjölskyldunnar hafa verið að reyna tala niður mikilvægi Caitlin Clark fyrir deildina en tölurnar sýna heldur betur annað. Clark náði aðeins að spila fjóra fyrstu leiki tímabilsins áður en hún meiddist. Hún hefur ekki spilað síðan. Miðaverð hefur hrunið á leiki Clark en áhorf og umfjöllun hefur minnkað gríðarlega. Nú eru komnar í hús tölur yfir sjónvarpsáhorf á leiki WNBA og samkvæmt hinum frægu Nielsen mælikvarða þá hefur áhorfið á WNBA deildina minnkað um 55 prósent síðan að Caitlin Clark meiddist. Áður en hún meiddist voru 1,8 milljónir að horfa á leikina en aðeins 847 þúsund manns síðan hún datt út. Í þessum fjórum leikjum Clark með Indiana Fever þá var hún með 19 stig, 9,3 stoðsendingar og 6,0 fráköst að meðaltali í leik. Það styttist í það að Clark komi til baka og hún er byrjuð að æfa. Indiana Fever ætlar hins vegar að fara varlega og ekki flýta sér með sinn besta leikmann. Það er aftur á móti örugglega mikil pressa frá öllum að sjá hana sem fyrst inn á vellinum því WNBA deildin þarf greinilega á sinni langstærstu stjörnu að halda. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) WNBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Margir innann WNBA fjölskyldunnar hafa verið að reyna tala niður mikilvægi Caitlin Clark fyrir deildina en tölurnar sýna heldur betur annað. Clark náði aðeins að spila fjóra fyrstu leiki tímabilsins áður en hún meiddist. Hún hefur ekki spilað síðan. Miðaverð hefur hrunið á leiki Clark en áhorf og umfjöllun hefur minnkað gríðarlega. Nú eru komnar í hús tölur yfir sjónvarpsáhorf á leiki WNBA og samkvæmt hinum frægu Nielsen mælikvarða þá hefur áhorfið á WNBA deildina minnkað um 55 prósent síðan að Caitlin Clark meiddist. Áður en hún meiddist voru 1,8 milljónir að horfa á leikina en aðeins 847 þúsund manns síðan hún datt út. Í þessum fjórum leikjum Clark með Indiana Fever þá var hún með 19 stig, 9,3 stoðsendingar og 6,0 fráköst að meðaltali í leik. Það styttist í það að Clark komi til baka og hún er byrjuð að æfa. Indiana Fever ætlar hins vegar að fara varlega og ekki flýta sér með sinn besta leikmann. Það er aftur á móti örugglega mikil pressa frá öllum að sjá hana sem fyrst inn á vellinum því WNBA deildin þarf greinilega á sinni langstærstu stjörnu að halda. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
WNBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira