Heitir Valsmenn fara á toppinn með sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2025 12:00 Toppsætið er þeirra með sigri. Vísir/Diego Eftir smá bras í upphafi móts hafa Valsmenn fundið taktinn í undanförnum leikjum og unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum í Bestu deild karla í knattspyrnu. Með sigri í Garðabæ komast lærisveinar Túfa, Srdjan Tufegdzic, á topp deildarinnar. Valsmenn náðu aðeins í stig gegn nýliðum Vestra á heimavelli í 1. umferð og gerðu svo jafntefli við ungt lið KR í 2. umferð. Í 5. umferð fékk liðið skell í Kaplakrika og var sæti Túfa orðið heitt. Síðan þá hefur liðið unnið fjóra af fimm leikjum sínum. Eina tapið kom gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks á Kópavogvelli. Þó það sé ekki við markvörðinn Stefán Þór Ágústsson að sakast þá er allt annað að sjá liðið með Frederik Schram milli stanganna enda einn besti markvörður deildarinnar. Sem stendur hafa aðeins Vestri og Víkingur fengið á sig færri mörk en Valur. Það er hins vegar fjöldi skoraðra marka sem vekur hvað mesta athygli. Þegar 10. umferðir eru búnar hafa Valsmenn skorað 22 mörk. Aðeins skemmtikraftarnir í KR hafa skorað fleiri en eða 28 talsins. Danski markahrókurinn Patrick Pedersen hefur skorað 9 mörk til þessa, Tryggvi Hrafn Haraldsson er með fimm, Jónatan Ingi Jónsson þrjú og Lúkas Logi Heimisson tvö. Þá hafa Birkir Heimisson og Aron Jóhannsson skorað eitt hvor. Endurkoma Birkis eftir að spila með Þór Akureyri í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð hefur breytt miklu fyrir Valsliðið. Ásamt því að gefa liðinu aukinn kraft á miðsvæðinu – þrátt fyrir að spila mikið í bakverði - þá hefur Heimir lagt upp fjögur mörk á leiktíðinni ef marka má tölfræðiveituna Wyscout. Enginn leikmaður Bestu deildarinnar hefur lagt upp fleiri mörk. Með sigri í dag fer Valur, um tíma að minnsta kosti, upp i toppsætið. Eitthvað sem erfitt var að sjá fyrir þegar fimm umferðir voru búnar. Leikur Stjörnunnar og Vals hefst klukkan 19.15. Bein útsending Sýnar Sport hefst klukkan 19.00. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Stjarnan Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Valsmenn náðu aðeins í stig gegn nýliðum Vestra á heimavelli í 1. umferð og gerðu svo jafntefli við ungt lið KR í 2. umferð. Í 5. umferð fékk liðið skell í Kaplakrika og var sæti Túfa orðið heitt. Síðan þá hefur liðið unnið fjóra af fimm leikjum sínum. Eina tapið kom gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks á Kópavogvelli. Þó það sé ekki við markvörðinn Stefán Þór Ágústsson að sakast þá er allt annað að sjá liðið með Frederik Schram milli stanganna enda einn besti markvörður deildarinnar. Sem stendur hafa aðeins Vestri og Víkingur fengið á sig færri mörk en Valur. Það er hins vegar fjöldi skoraðra marka sem vekur hvað mesta athygli. Þegar 10. umferðir eru búnar hafa Valsmenn skorað 22 mörk. Aðeins skemmtikraftarnir í KR hafa skorað fleiri en eða 28 talsins. Danski markahrókurinn Patrick Pedersen hefur skorað 9 mörk til þessa, Tryggvi Hrafn Haraldsson er með fimm, Jónatan Ingi Jónsson þrjú og Lúkas Logi Heimisson tvö. Þá hafa Birkir Heimisson og Aron Jóhannsson skorað eitt hvor. Endurkoma Birkis eftir að spila með Þór Akureyri í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð hefur breytt miklu fyrir Valsliðið. Ásamt því að gefa liðinu aukinn kraft á miðsvæðinu – þrátt fyrir að spila mikið í bakverði - þá hefur Heimir lagt upp fjögur mörk á leiktíðinni ef marka má tölfræðiveituna Wyscout. Enginn leikmaður Bestu deildarinnar hefur lagt upp fleiri mörk. Með sigri í dag fer Valur, um tíma að minnsta kosti, upp i toppsætið. Eitthvað sem erfitt var að sjá fyrir þegar fimm umferðir voru búnar. Leikur Stjörnunnar og Vals hefst klukkan 19.15. Bein útsending Sýnar Sport hefst klukkan 19.00.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Stjarnan Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn