Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júní 2025 13:13 Loftárásir Írana og Ísraela á víxl hafa valdið mikilli eyðileggingu. Myndin er tekin í nágrenni Tel Aviv. AP Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. Íransher hóf að gera hefndarárásir vegna árása Ísraelshers á kjarnorkuinnviði Íran aðfaranótt föstudags í nótt og hefur Ísraelsher svarað af mikilli hörku. Minnst 78 eru fallnir í árásum Ísraela á Íran og þrír í árásum Írana á Ísrael. Tugir eru særðir. Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að eldflaug hæfði fjórtán hæða íbúðablokk í Tehran í morgun. Hershöfðingjar, kjarnorkuvísindamenn og embættismenn eru að auki meðal látinna í loftárásum Ísraela. Óljóst með kjarnorkuviðræður við Bandaríkin Ísraelsk stjórnvöld hafa staðfest þrjú mannslát í árásum Írana. Báðar hliðar boða umfangsmeiri árásir í framhaldinu. Klerkastjórnin hefur samkvæmt írönskum miðlum hótað að gera varnarsvæði og skip Breta, Bandaríkjamanna og Frakka að skotmarki hjálpi þeir Ísraelsher að skjóta niður eldflaugar Írana. Bretar hafa ekki tekið þátt í yfirstandanadi átökum með þeim hætti svo vitað sé. Viðræður klerkastjórnarinnar við Bandaríkin um kjarnorkumál voru fyrirhugaðar í Óman á morgun en ekki liggur fyrir hvort Íranir stefni enn á að taka þátt. BBC hefur eftir stjórninni að þar sem ríkisstjórn Donald Trump hafi samþykkt loftárásir Ísraela séu viðræðurnar þýðingarlausar. Íran Ísrael Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Íransher hóf að gera hefndarárásir vegna árása Ísraelshers á kjarnorkuinnviði Íran aðfaranótt föstudags í nótt og hefur Ísraelsher svarað af mikilli hörku. Minnst 78 eru fallnir í árásum Ísraela á Íran og þrír í árásum Írana á Ísrael. Tugir eru særðir. Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að eldflaug hæfði fjórtán hæða íbúðablokk í Tehran í morgun. Hershöfðingjar, kjarnorkuvísindamenn og embættismenn eru að auki meðal látinna í loftárásum Ísraela. Óljóst með kjarnorkuviðræður við Bandaríkin Ísraelsk stjórnvöld hafa staðfest þrjú mannslát í árásum Írana. Báðar hliðar boða umfangsmeiri árásir í framhaldinu. Klerkastjórnin hefur samkvæmt írönskum miðlum hótað að gera varnarsvæði og skip Breta, Bandaríkjamanna og Frakka að skotmarki hjálpi þeir Ísraelsher að skjóta niður eldflaugar Írana. Bretar hafa ekki tekið þátt í yfirstandanadi átökum með þeim hætti svo vitað sé. Viðræður klerkastjórnarinnar við Bandaríkin um kjarnorkumál voru fyrirhugaðar í Óman á morgun en ekki liggur fyrir hvort Íranir stefni enn á að taka þátt. BBC hefur eftir stjórninni að þar sem ríkisstjórn Donald Trump hafi samþykkt loftárásir Ísraela séu viðræðurnar þýðingarlausar.
Íran Ísrael Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira