Sinueldur kviknaði út frá brennandi rusli: „Erum pínulítið pirraðir á þessu“ Agnar Már Másson skrifar 14. júní 2025 13:45 Sinueldurinn braust út þar sem ábúandi hafði verið að brenna rusl Aðsent Brunavarnir Árnessýslu slökktu sinueld við Apavatn upp úr hádegi í dag. Ábúandi var þar að brenna rusl á miðri sinubeðju þegar eldurinn breiddist svo út. Slökkviliðsmönnum var alls ekki skemmt enda ekki fyrsta sinn sem þeir hafa þurft að sinna slíku útkalli. Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri segir að ábúandi hafi kveikt í rusli á miðri sinubeðju nálægt Neðra-Apavatni en þessa dagana er mikil þurrkatíð á svæðinu. „Og þá þarf nú ekki mikið til þess að hugsa að það muni kvikna út frá því,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Eldurinn hafi logað á um 100 fermetra svæði. Fá vettvangi við Apavatn í dag.Aðsent Hann segir að slökkviliðið hafi þurft að fara í fleiri útköll af þessu tagi í vor, þar sem fólk hefur sýnt gáleysi þegar það brennir rusl. Þá segir hann slökkviliðið oft vera illa mannað á þessum tíma árs. „Í hvert sinn sem maður kveikir eld þá ber maður ábyrgð á honum sjálfur. Ef það kallar á einhverja aðkomu eða tjón til þriðja aðila eða svoleiðis þá berð þú ábyrgð á því og berð mögulega kostnað af því. Fólk þarf að gera sér grein fyrir því,“ segir Pétur enn fremur. Frá vettvangi í gær.Aðsent „Við erum pínulítið pirraðir á þessu,“ bætir Pétur við. „Þarna er nánast verið að kveikja í sinu af ásetningu þegar svona er farið að.“ Slökkviliðinu tókst vel að slökkva eldinn þrátt fyrir að fáir hafi náð að mæta í útkallið, að sögn Pétur. „Það tók bara svolítinn tíma.“ Frá vettvangi við Apavatn.Aðsent Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Bláskógabyggð Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri segir að ábúandi hafi kveikt í rusli á miðri sinubeðju nálægt Neðra-Apavatni en þessa dagana er mikil þurrkatíð á svæðinu. „Og þá þarf nú ekki mikið til þess að hugsa að það muni kvikna út frá því,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Eldurinn hafi logað á um 100 fermetra svæði. Fá vettvangi við Apavatn í dag.Aðsent Hann segir að slökkviliðið hafi þurft að fara í fleiri útköll af þessu tagi í vor, þar sem fólk hefur sýnt gáleysi þegar það brennir rusl. Þá segir hann slökkviliðið oft vera illa mannað á þessum tíma árs. „Í hvert sinn sem maður kveikir eld þá ber maður ábyrgð á honum sjálfur. Ef það kallar á einhverja aðkomu eða tjón til þriðja aðila eða svoleiðis þá berð þú ábyrgð á því og berð mögulega kostnað af því. Fólk þarf að gera sér grein fyrir því,“ segir Pétur enn fremur. Frá vettvangi í gær.Aðsent „Við erum pínulítið pirraðir á þessu,“ bætir Pétur við. „Þarna er nánast verið að kveikja í sinu af ásetningu þegar svona er farið að.“ Slökkviliðinu tókst vel að slökkva eldinn þrátt fyrir að fáir hafi náð að mæta í útkallið, að sögn Pétur. „Það tók bara svolítinn tíma.“ Frá vettvangi við Apavatn.Aðsent
Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Bláskógabyggð Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira