„Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2025 20:37 Rory í dag. EPA-EFE/JARED WICKERHAM Þó kylfingurinn Rory McIlroy sé ekki í besta skapinu þessa dagana þá ræddi hann stuttlega við fjölmiðla eftir keppni dagsins á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Hann komst í gegnum niðurskurðinn en var ekki viss hvort það væri yfir höfuð jákvætt. Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy tryggði sér fyrr á árinu sigur í Mastersmótinu í golfi eftir dramatískan sigur í umspili. Hann hefur hins vegar ekki sýnt sömu spilamennsku á mótinu nú og ræddi þann pirring við fjölmiðla. Þá sagði Rory að hann hefði unnið sér inn réttinn til að gera það sem hann vildi þegar kæmi að því að ræða við fjölmiðla. „Heldur miðlungs,“ sagði McIlroy um frammistöðu dagsins. Aðspurður út í þá staðreynd að hann hafi spilað síðustu 15 holurnar á öðrum hring á tveimur undir pari og þar með komist í gegnum niðurskurðinn sagði kylfingurinn: „Það er miklu auðveldara þegar manni er alveg sama hvort maður er hér alla helgina eða ekki. Ég var að hugsa hvort ég vildi spila tvo daga til viðbóta. Það er auðveldara að spila með það hugarfar,“ sagði Norður-Írinn og hló. Rory McIlroy addresses his decision to skip post-round media more often. pic.twitter.com/46eYEmZr8y— Golf Digest (@GolfDigest) June 14, 2025 McIlroy er sem stendur jafn þremur öðrum kylfingum í 52. sæti á tíu höggum yfir pari. J. J. Spaun leiðir á þremur höggum undir pari. Golf Opna bandaríska Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy tryggði sér fyrr á árinu sigur í Mastersmótinu í golfi eftir dramatískan sigur í umspili. Hann hefur hins vegar ekki sýnt sömu spilamennsku á mótinu nú og ræddi þann pirring við fjölmiðla. Þá sagði Rory að hann hefði unnið sér inn réttinn til að gera það sem hann vildi þegar kæmi að því að ræða við fjölmiðla. „Heldur miðlungs,“ sagði McIlroy um frammistöðu dagsins. Aðspurður út í þá staðreynd að hann hafi spilað síðustu 15 holurnar á öðrum hring á tveimur undir pari og þar með komist í gegnum niðurskurðinn sagði kylfingurinn: „Það er miklu auðveldara þegar manni er alveg sama hvort maður er hér alla helgina eða ekki. Ég var að hugsa hvort ég vildi spila tvo daga til viðbóta. Það er auðveldara að spila með það hugarfar,“ sagði Norður-Írinn og hló. Rory McIlroy addresses his decision to skip post-round media more often. pic.twitter.com/46eYEmZr8y— Golf Digest (@GolfDigest) June 14, 2025 McIlroy er sem stendur jafn þremur öðrum kylfingum í 52. sæti á tíu höggum yfir pari. J. J. Spaun leiðir á þremur höggum undir pari.
Golf Opna bandaríska Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira