„Erum sjálfum okkur verstir“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 14. júní 2025 22:01 Túfa í kvöld. Vísir/Diego „Fyrstu viðbrögð án þess að hafa séð leikinn aftur eru að við erum sjálfum okkur verstir,“ sagði Túfa - Srdjan Tufegdzic – þjálfari Vals eftir 3-2 tap liðsins gegn Stjörnunni í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. „Þeir skora mark eftir að við missum boltann á okkar vallarhelming á hættulegum stöðum þó við séum með vald á boltanum og ekki það mikil pressa. Það er svona mest svekkjandi. Fyrsta korterið var klárlega þeirra, góð byrjun hjá Stjörnunni. Við vorum í miklu basli en eftir það komum við inn í þetta og tökum yfir leikinn í lok fyrri hálfleiks.“ „Í seinni hálfleik var þetta aftur þeirra leikur. Áður en annað markið þeirra kemur fáum við dauðafæri til að komast yfir en eins og við þekkjum þá breyta mörk leikjum. Svekkjandi því við vorum sjálfum okkur verstir,“ sagði Túfa að leik loknum. Um rauða spjaldið „Mjög (pirrandi). Verð að sjá atvikið aftur. Okkur á bekknum fannst eins og Örvar Eggertsson hefði sparkað í Bjarna (Mark Antonsson sem fékk rautt spjald) og dottið niður. Aftur á móti, manni færri hættum við ekki. Mikill karakter í liðinu. Fáum klárlega dauðafæri í blálokin til að jafna leikinn því menn gáfu allt í þetta.“ Rautt á loft.Vísir/Diego Um slaka byrjun í kvöld „Við ræddum í vikunni að Stjarnan væri eitt besta liðið í deildinni í byrjun leikja. Fyrsta korterið eru engin lið betri, sérstaklega á þeirra heimavelli. Þeir fengu skot og allt það en yfirleitt kom það eftir mistök í okkar varnarleik en ekki spilinu þeirra. Heilt yfir verðum við að bíta í það súra epli í dag. Gáfum hins vegar allt í þetta og verðum að halda áfram.“ Bæði Guðmundur Baldvin Nökkvason og Jökull Elísabetarson nefndu markspyrnur Vals og pressa Stjörnunnar í þeim hefði verið lykillinn að góðri byrjun. „Við erum búnir að spila út frá marki allt tímabilið svo það er ekkert nýtt fyrir okkur. Krafan á okkur er nú sú að gera betur í þessum atvikum þar sem við gerum mistök. Fótbolti er leikur mistaka og það þarf að læra af mistökum sem við ætlum að gera klárlega.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
„Þeir skora mark eftir að við missum boltann á okkar vallarhelming á hættulegum stöðum þó við séum með vald á boltanum og ekki það mikil pressa. Það er svona mest svekkjandi. Fyrsta korterið var klárlega þeirra, góð byrjun hjá Stjörnunni. Við vorum í miklu basli en eftir það komum við inn í þetta og tökum yfir leikinn í lok fyrri hálfleiks.“ „Í seinni hálfleik var þetta aftur þeirra leikur. Áður en annað markið þeirra kemur fáum við dauðafæri til að komast yfir en eins og við þekkjum þá breyta mörk leikjum. Svekkjandi því við vorum sjálfum okkur verstir,“ sagði Túfa að leik loknum. Um rauða spjaldið „Mjög (pirrandi). Verð að sjá atvikið aftur. Okkur á bekknum fannst eins og Örvar Eggertsson hefði sparkað í Bjarna (Mark Antonsson sem fékk rautt spjald) og dottið niður. Aftur á móti, manni færri hættum við ekki. Mikill karakter í liðinu. Fáum klárlega dauðafæri í blálokin til að jafna leikinn því menn gáfu allt í þetta.“ Rautt á loft.Vísir/Diego Um slaka byrjun í kvöld „Við ræddum í vikunni að Stjarnan væri eitt besta liðið í deildinni í byrjun leikja. Fyrsta korterið eru engin lið betri, sérstaklega á þeirra heimavelli. Þeir fengu skot og allt það en yfirleitt kom það eftir mistök í okkar varnarleik en ekki spilinu þeirra. Heilt yfir verðum við að bíta í það súra epli í dag. Gáfum hins vegar allt í þetta og verðum að halda áfram.“ Bæði Guðmundur Baldvin Nökkvason og Jökull Elísabetarson nefndu markspyrnur Vals og pressa Stjörnunnar í þeim hefði verið lykillinn að góðri byrjun. „Við erum búnir að spila út frá marki allt tímabilið svo það er ekkert nýtt fyrir okkur. Krafan á okkur er nú sú að gera betur í þessum atvikum þar sem við gerum mistök. Fótbolti er leikur mistaka og það þarf að læra af mistökum sem við ætlum að gera klárlega.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira