Trump fékk gefins áritaða treyju Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 13:02 Cristiano Ronaldo og Donald Trump eru báðir með augum á HM í fótbolta næsta sumar. Getty/Pau Barrena/Andrew Harnik Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú staddur á fundi sjö helstu iðnríki heims í Kanada og hann fer ekki tómhentur heim hvernig sem samningamálin ganga. Antonio Costa, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, færð Trump gjöf við komuna til Kananaskis í Alberta fylki í Kanada. Costa er Portúgali og hefur verið forseti leiðtogaráðs síðan 2024. Á einkafundi þeirra Costa og Trump þá gaf Portúgalinn Bandaríkjaforseta áritaða landsliðstreyju Cristiano Ronaldo. Ronaldo hefur skorað 138 mörk í landsliðstreyjunni sem er það langmesta í sögu karlalandsliða heimsins. Ronaldo og félagar unnu Þjóðadeildina á dögunum þar sem Ronaldo skoraði bæði í úrslitaleiknum og undanúrslitaleiknum. Það er búist við því að hinn fertugi Ronaldo, þá orðinn 41 árs, taki þátt í heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó eftir ár. Það er ekki vitað hversu mikið Donaldo Trump fylgist með Evrópufótboltanum. Hinn 79 ára gamli Trump sagði þegar hann fékk treyjuna: „Ég er hrifinn af henni, spilum fyrir frið,“ sagði Trump. Það aftur á móti öruggt að margir myndu gefa mikið til að eignast svona treyju. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) HM 2026 í fótbolta Portúgalski boltinn Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira
Antonio Costa, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, færð Trump gjöf við komuna til Kananaskis í Alberta fylki í Kanada. Costa er Portúgali og hefur verið forseti leiðtogaráðs síðan 2024. Á einkafundi þeirra Costa og Trump þá gaf Portúgalinn Bandaríkjaforseta áritaða landsliðstreyju Cristiano Ronaldo. Ronaldo hefur skorað 138 mörk í landsliðstreyjunni sem er það langmesta í sögu karlalandsliða heimsins. Ronaldo og félagar unnu Þjóðadeildina á dögunum þar sem Ronaldo skoraði bæði í úrslitaleiknum og undanúrslitaleiknum. Það er búist við því að hinn fertugi Ronaldo, þá orðinn 41 árs, taki þátt í heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó eftir ár. Það er ekki vitað hversu mikið Donaldo Trump fylgist með Evrópufótboltanum. Hinn 79 ára gamli Trump sagði þegar hann fékk treyjuna: „Ég er hrifinn af henni, spilum fyrir frið,“ sagði Trump. Það aftur á móti öruggt að margir myndu gefa mikið til að eignast svona treyju. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
HM 2026 í fótbolta Portúgalski boltinn Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira