Björguðu stjórnvana bát í Faxaflóa Agnar Már Másson skrifar 18. júní 2025 14:11 Áhöfn björgunarbátsins Fiskakletts í Hafnarfirði var kölluð út rétt upp úr átta í morgun. Landsbjörg Björgunarmenn hjálpuðu í morgun stjórnvana bát norður af Syðra-Hrauni í Faxaflóa. Í gær aðstoðuðu björgunarsveitir slasaðan göngumann ofan við Grímkelsstaði. Landsbjörg greinir frá því í fréttatilkynningu að aðstoðarbeiðni hafi í morgun borist frá litlum fiskibát þegar upp hafi komið bilun í stýrisbúnaði bátsins. Áhöfn björgunarbátsins Fiskakletts í Hafnarfirði hafi í kjölfarið kölluð út rétt upp úr átta í morgun. Fiskaklettur hafi verið komin að bátnum, sem þá var staddur rétt norður af Syðra Hrauni í Faxaflóa, um hálf tíu í morgun og áhöfnin komið taug á milli báta og stefnan svo sett inn til Hafnarfjarðar. Þangað kom Fiskaklettur með fiskibátinn í hádeginu, þar sem hægt var að landa þeim afla sem um borð var. Þá er greint frá öðru útkalli í tilkynnningu Landsbjargar frá því í gær. Í gær, þjóðhátíðardag Íslendinga, hafi borist aðstoðarbeiðni frá hópi göngufólks þegar einn úr hópnum slasaðist í fæti í fjallshlíð ofan við bæinn Grímkelsstaði, suður af Þingvallavatni í Grafningnum, á svokallaðri Kattartjarnarleið. Frá útkalli í fjallshlíð ofan við bæinn Grímkelsstaði í gær, 17. júní.Aðsend Björgunarsveitir frá Hveragerði, Selfossi og úr Árnesi fóru á vettvang með utanvega hjól, mannskap og búnað til að flytja sjúkling. Komið var að hópnum og þeim slasaða rétt undir hádegið og honum komið fyrir í sjúkrabörum og hann búinn undir flutning, segir í tilkynningunni. Sérútbúnar sjúkrabörur með hjóli hafi einnig notaðar og flutningur hafi gengið vel að sjúkrabíl sem beið neðan hlíðarinnar. Björgunarsveitir Hafnarfjörður Hveragerði Árborg Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira
Landsbjörg greinir frá því í fréttatilkynningu að aðstoðarbeiðni hafi í morgun borist frá litlum fiskibát þegar upp hafi komið bilun í stýrisbúnaði bátsins. Áhöfn björgunarbátsins Fiskakletts í Hafnarfirði hafi í kjölfarið kölluð út rétt upp úr átta í morgun. Fiskaklettur hafi verið komin að bátnum, sem þá var staddur rétt norður af Syðra Hrauni í Faxaflóa, um hálf tíu í morgun og áhöfnin komið taug á milli báta og stefnan svo sett inn til Hafnarfjarðar. Þangað kom Fiskaklettur með fiskibátinn í hádeginu, þar sem hægt var að landa þeim afla sem um borð var. Þá er greint frá öðru útkalli í tilkynnningu Landsbjargar frá því í gær. Í gær, þjóðhátíðardag Íslendinga, hafi borist aðstoðarbeiðni frá hópi göngufólks þegar einn úr hópnum slasaðist í fæti í fjallshlíð ofan við bæinn Grímkelsstaði, suður af Þingvallavatni í Grafningnum, á svokallaðri Kattartjarnarleið. Frá útkalli í fjallshlíð ofan við bæinn Grímkelsstaði í gær, 17. júní.Aðsend Björgunarsveitir frá Hveragerði, Selfossi og úr Árnesi fóru á vettvang með utanvega hjól, mannskap og búnað til að flytja sjúkling. Komið var að hópnum og þeim slasaða rétt undir hádegið og honum komið fyrir í sjúkrabörum og hann búinn undir flutning, segir í tilkynningunni. Sérútbúnar sjúkrabörur með hjóli hafi einnig notaðar og flutningur hafi gengið vel að sjúkrabíl sem beið neðan hlíðarinnar.
Björgunarsveitir Hafnarfjörður Hveragerði Árborg Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira