Staðfesta bann á meðferð trans barna Samúel Karl Ólason skrifar 18. júní 2025 18:31 Úrskurðurð Hæstaréttar mun líklega hafa mikil áhrif víða um Bandaríkin. AP/Rick Bowmer Hæstiréttur Bandaríkjanna komst í dag að þeirri niðurstöðu að heimilt sé að meina börnum að gangast kynleiðréttingu og fá tengd lyf og tengda læknisþjónustu. Meðferðin felur að mestu í sér notkun lyfja til að stöðva kynþroska eða annarskonar hormónameðferð. Þrír trans táningar, foreldrar þeirra og læknar í Tennessee höfðuðu mál gegn ríkinu vegna laganna árið 2023. Það var gert á þeim grundvelli að lögin færu gegn jafnréttisákvæði stjórnarskrár Bandaríkjanna. Úrskurðinn féll eftir flokkslínum eða 6-3, þar sem dómarar sem skipaðir voru í embætti af forseta úr Repúblikanaflokknum voru í meirihluta. Þeir voru sammála um að lög Tennessee færu ekki gegn stjórnarskrá. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru 26 önnur ríki með sambærileg lög og Tennessee. Um mikið bakslag í réttindabaráttu trans fólks er um að ræða en ríkisstjórn Donalds Trump hefur gripið til margskonar aðgerða gegn því. Undanfarin ár hafa ríkisþingmenn flestra ríkja þar sem Repúblikanar halda í stjórnartaumana samþykkt lög sem heimila trans konum og stúlkum að keppa í kvennadeildum í íþróttum. Auk þess er búið að setja lög í um helmingi þessara ríkja sem meina trans fólki að nota klósett í skólum sem eru ekki ætluð því kyni sem það fæddist í. Sjá einnig: Sækja WorldPride í skugga bakslags í réttindum hinsegin fólks John Roberts, forseti Hæstaréttar, skrifaði dómsorð meirihlutans en þar segir að málið sé mjög umdeilt og felir í sér mörg álitamál. Mikið sé um það deilt og umræðan sé áhrifamikil. Hann segir hins vegar að ekki sé hægt að notast við stjórnarskrána til að útkljá hana. Best væri að löggjafinn kæmi að því. Sonia Sotomayor skrifaði andsvar minnihlutans en hún sagði lögin klárlega brjóta gegn stjórnarskránni. Sakaði hún meirihlutann um að yfirgefa trans börn og foreldra þeirra og gera þau berskjölduð fyrir pólitískum duttlungum. Trump áhrifamikill Dómsmál hafa verið höfðuð vegna þessara laga í mörgum þeirra ríkja þar sem þau hafa verið samþykkt. Líklegt er að úrskurður Hæstaréttar muni koma niður á þeim lögsóknum en hve mörgum liggur ekki fyrir enn. Sum þessara mála byggja ekki á stjórnarskrá Bandaríkjanna heldur ákvæðum í stjórnarskrá tiltekinna ríkja eða öðrum grundvelli. Í ríkjum þar sem Demókratar stjórna hafa verið gerðar tilraunir til að festa rétt trans barna til meðferðar í lög. Hvort meðferðin verði áfram í boði mun þó, samkvæmt AP fréttaveitunni, velta á fjármagni. Þar skipta ákvarðanir Trumps miklu máli en hann hefur gefið út þá skipun að ekkert alríkisfé verði notað til þessarar meðferðar og að stofnanir þar sem meðferð er veitt fá sömuleiðis enga peninga. Þess vegna hafa meðferðir verið stöðvaðar víða um Bandaríkin í ríkjum þar sem hún er leyfileg. Bandaríkin Hinsegin Hæstiréttur Bandaríkjanna Málefni trans fólks Tengdar fréttir Óskýrt hvort loftbyssuskot að hinsegin fólki hafi verið hatursglæpur Hópur hinsegin og trans fólks var að stíga út úr leigubíl á Laugaveginum í gær þegar skotið var að honum úr loftbyssu. Samskipta- og kynningarstýra Samtakanna 78 segir óskýrt hvort um hatursglæp hafi verið að ræða en tilkynnir málið engu að síður til lögreglu. 5. júní 2025 14:52 Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri segist hafa verið rangkynjuð alla ævi vegna útlits síns. Transfóbía og hysterísk kynjatvíhyggja bitni á öllum og atvikum sem byggi á slíku fari fjölgandi. Fólk eigi að fá að stjórna eigin líkömum og segir hún trans hatur skerða frelsi allra. 7. maí 2025 23:03 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Sjá meira
Þrír trans táningar, foreldrar þeirra og læknar í Tennessee höfðuðu mál gegn ríkinu vegna laganna árið 2023. Það var gert á þeim grundvelli að lögin færu gegn jafnréttisákvæði stjórnarskrár Bandaríkjanna. Úrskurðinn féll eftir flokkslínum eða 6-3, þar sem dómarar sem skipaðir voru í embætti af forseta úr Repúblikanaflokknum voru í meirihluta. Þeir voru sammála um að lög Tennessee færu ekki gegn stjórnarskrá. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru 26 önnur ríki með sambærileg lög og Tennessee. Um mikið bakslag í réttindabaráttu trans fólks er um að ræða en ríkisstjórn Donalds Trump hefur gripið til margskonar aðgerða gegn því. Undanfarin ár hafa ríkisþingmenn flestra ríkja þar sem Repúblikanar halda í stjórnartaumana samþykkt lög sem heimila trans konum og stúlkum að keppa í kvennadeildum í íþróttum. Auk þess er búið að setja lög í um helmingi þessara ríkja sem meina trans fólki að nota klósett í skólum sem eru ekki ætluð því kyni sem það fæddist í. Sjá einnig: Sækja WorldPride í skugga bakslags í réttindum hinsegin fólks John Roberts, forseti Hæstaréttar, skrifaði dómsorð meirihlutans en þar segir að málið sé mjög umdeilt og felir í sér mörg álitamál. Mikið sé um það deilt og umræðan sé áhrifamikil. Hann segir hins vegar að ekki sé hægt að notast við stjórnarskrána til að útkljá hana. Best væri að löggjafinn kæmi að því. Sonia Sotomayor skrifaði andsvar minnihlutans en hún sagði lögin klárlega brjóta gegn stjórnarskránni. Sakaði hún meirihlutann um að yfirgefa trans börn og foreldra þeirra og gera þau berskjölduð fyrir pólitískum duttlungum. Trump áhrifamikill Dómsmál hafa verið höfðuð vegna þessara laga í mörgum þeirra ríkja þar sem þau hafa verið samþykkt. Líklegt er að úrskurður Hæstaréttar muni koma niður á þeim lögsóknum en hve mörgum liggur ekki fyrir enn. Sum þessara mála byggja ekki á stjórnarskrá Bandaríkjanna heldur ákvæðum í stjórnarskrá tiltekinna ríkja eða öðrum grundvelli. Í ríkjum þar sem Demókratar stjórna hafa verið gerðar tilraunir til að festa rétt trans barna til meðferðar í lög. Hvort meðferðin verði áfram í boði mun þó, samkvæmt AP fréttaveitunni, velta á fjármagni. Þar skipta ákvarðanir Trumps miklu máli en hann hefur gefið út þá skipun að ekkert alríkisfé verði notað til þessarar meðferðar og að stofnanir þar sem meðferð er veitt fá sömuleiðis enga peninga. Þess vegna hafa meðferðir verið stöðvaðar víða um Bandaríkin í ríkjum þar sem hún er leyfileg.
Bandaríkin Hinsegin Hæstiréttur Bandaríkjanna Málefni trans fólks Tengdar fréttir Óskýrt hvort loftbyssuskot að hinsegin fólki hafi verið hatursglæpur Hópur hinsegin og trans fólks var að stíga út úr leigubíl á Laugaveginum í gær þegar skotið var að honum úr loftbyssu. Samskipta- og kynningarstýra Samtakanna 78 segir óskýrt hvort um hatursglæp hafi verið að ræða en tilkynnir málið engu að síður til lögreglu. 5. júní 2025 14:52 Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri segist hafa verið rangkynjuð alla ævi vegna útlits síns. Transfóbía og hysterísk kynjatvíhyggja bitni á öllum og atvikum sem byggi á slíku fari fjölgandi. Fólk eigi að fá að stjórna eigin líkömum og segir hún trans hatur skerða frelsi allra. 7. maí 2025 23:03 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Sjá meira
Óskýrt hvort loftbyssuskot að hinsegin fólki hafi verið hatursglæpur Hópur hinsegin og trans fólks var að stíga út úr leigubíl á Laugaveginum í gær þegar skotið var að honum úr loftbyssu. Samskipta- og kynningarstýra Samtakanna 78 segir óskýrt hvort um hatursglæp hafi verið að ræða en tilkynnir málið engu að síður til lögreglu. 5. júní 2025 14:52
Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri segist hafa verið rangkynjuð alla ævi vegna útlits síns. Transfóbía og hysterísk kynjatvíhyggja bitni á öllum og atvikum sem byggi á slíku fari fjölgandi. Fólk eigi að fá að stjórna eigin líkömum og segir hún trans hatur skerða frelsi allra. 7. maí 2025 23:03