Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. júní 2025 13:49 Albert gæti orðið leikmaður Genoa aftur eða farið einhvert allt annað, en ekki til Fiorentina. Giuseppe Maffia/NurPhoto via Getty Images Fiorentina ætlar ekki að festa kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni þrátt fyrir að hafa þegar greitt góða upphæð fyrir að fá leikmanninn að láni á núliðnu tímabili. Albert er samningsbundinn Genoa en þrjú önnur lið í ítölsku úrvalsdeildinni hafa sýnt honum áhuga. Flórenski staðarmiðillinn La Nazione heldur þessu fram. Þar segir að möguleikinn á kaupum sé enn til staðar en Daniele Pradé, yfirmaður hjá Fiorentina, muni leyfa honum renna út um næstu mánaðamót. Fiorentina hafi þegar greitt sex milljónir evra fyrir að fá Albert að láni á nýliðnu tímabili og þurfi að greiða ellefu milljónir til viðbótar, sautján milljónir samtals, ef félagið vill festa kaup. Fiorentina hafi hins vegar ekki áhuga á því og muni þess í stað greiða tvær milljónir evra í sekt fyrir að standa ekki við kaupsamkomulagið sem var gert síðasta sumar. There are some interests for Albert #Gudmundsson: if #Fiorentina don’t trigger the option to buy (€17M), #ASRoma, #Bologna and #Atalanta could try to sign him from #Genoa. Fiorentina’s option expires next week. #transfers— Nicolò Schira (@NicoSchira) June 20, 2025 Ítalski félagaskiptasérfræðingurinn Nicolo Schira greinir svo frá áhuga þriggja annarra liða í ítölsku úrvalsdeildinni: Roma, Bologna og Atalanta. Bologna og Atalanta eru sögð sérlega áhugasöm, en þau eru í leit að nýjum leikmönnum í stað Dan Ndoye annars vegar og Ademola Lookman hins vegar. Albert er samningsbundinn Genoa til 2027 og yfirmaður íþróttamála hjá félaginu hefur „ekki útilokað að hann snúi aftur.“ Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Flórenski staðarmiðillinn La Nazione heldur þessu fram. Þar segir að möguleikinn á kaupum sé enn til staðar en Daniele Pradé, yfirmaður hjá Fiorentina, muni leyfa honum renna út um næstu mánaðamót. Fiorentina hafi þegar greitt sex milljónir evra fyrir að fá Albert að láni á nýliðnu tímabili og þurfi að greiða ellefu milljónir til viðbótar, sautján milljónir samtals, ef félagið vill festa kaup. Fiorentina hafi hins vegar ekki áhuga á því og muni þess í stað greiða tvær milljónir evra í sekt fyrir að standa ekki við kaupsamkomulagið sem var gert síðasta sumar. There are some interests for Albert #Gudmundsson: if #Fiorentina don’t trigger the option to buy (€17M), #ASRoma, #Bologna and #Atalanta could try to sign him from #Genoa. Fiorentina’s option expires next week. #transfers— Nicolò Schira (@NicoSchira) June 20, 2025 Ítalski félagaskiptasérfræðingurinn Nicolo Schira greinir svo frá áhuga þriggja annarra liða í ítölsku úrvalsdeildinni: Roma, Bologna og Atalanta. Bologna og Atalanta eru sögð sérlega áhugasöm, en þau eru í leit að nýjum leikmönnum í stað Dan Ndoye annars vegar og Ademola Lookman hins vegar. Albert er samningsbundinn Genoa til 2027 og yfirmaður íþróttamála hjá félaginu hefur „ekki útilokað að hann snúi aftur.“
Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira