Tvö hundruð milljónir punda í vaskinn hjá Everton Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 20:30 David Moyes hefur pening að eyða í leikmenn í sumar. Visir/Getty Everton er enn að jafna sig fjárhagslega eftir níu ár af gáleysi þegar Farhad Moshiri átti félagið. Margir leikmenn hafa farið frítt frá félaginu eftir að hafa verið keyptir fyrir stórar upphæðir, en heildartalan fyrir þessa leikmenn gæti farið upp í 200 milljónir punda. Friedkin Group gekk frá kaupum á félaginu síðastliðinn desember, en sumarglugginn í ár verður sá fyrsti undir þeirra stjórn. Fótbolta fjármála sérfræðingurinn Kieran Maguire gerir ráð fyrir að Everton muni hafa um 50-100 milljóna punda að eyða í leikmenn í sumar. Það er töluvert meira en síðustu ár þar sem þeir hafa varla eytt krónu í leikmann fjögur tímabil í röð vegna fjárhags örðugleika. Of mikið eytt í slaka leikmenn Meðal leikmanna sem voru keyptir til félagsins og síðar farið á frítt eru leikmenn sem hafa lítið gert inn á vellinum. Jean-Phillipe Gbamin átti ekki góðan tíma hjá EvertonJames Williamson/Getty Jean-Phillipe Gbamin var keyptur fyrir 25 milljónir punda, og byrjaði aðeins tvo leiki fyrir félagið, en hann glímdi við mikið af meiðslum. Yannick Bolasie kostaði einnig 25 milljónir punda og skoraði aðeins tvo mörk í deildinni. Hann var svo lánaður fjórum sinnum áður en hann rann út á samning. Það eru mörg svona dæmi af þessum leikmönnum en sá leikmaður sem stóð sig hvað best er líkast til Abdoulaye Doucoure sem spilaði 149 deildarleiki fyrir liðið. Varnarmaðurinn Micheal Keane er að renna út á samning í lok mánaðar. Hann kostaði 25 milljónir punda á sínum tíma en ef hann fer frítt fer heildarsumman yfir 200 milljónir. Þetta sumar verður áhugavert fyrir bláklædda liðið í Liverpool þar sem þeir geta loksins eytt pening, en þeir eru orðaðir við leikmenn á borð við sóknarmanninn Thierno Barry sem er núna að spila fyrir u-21 landslið frakka á EM u-21. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sjá meira
Friedkin Group gekk frá kaupum á félaginu síðastliðinn desember, en sumarglugginn í ár verður sá fyrsti undir þeirra stjórn. Fótbolta fjármála sérfræðingurinn Kieran Maguire gerir ráð fyrir að Everton muni hafa um 50-100 milljóna punda að eyða í leikmenn í sumar. Það er töluvert meira en síðustu ár þar sem þeir hafa varla eytt krónu í leikmann fjögur tímabil í röð vegna fjárhags örðugleika. Of mikið eytt í slaka leikmenn Meðal leikmanna sem voru keyptir til félagsins og síðar farið á frítt eru leikmenn sem hafa lítið gert inn á vellinum. Jean-Phillipe Gbamin átti ekki góðan tíma hjá EvertonJames Williamson/Getty Jean-Phillipe Gbamin var keyptur fyrir 25 milljónir punda, og byrjaði aðeins tvo leiki fyrir félagið, en hann glímdi við mikið af meiðslum. Yannick Bolasie kostaði einnig 25 milljónir punda og skoraði aðeins tvo mörk í deildinni. Hann var svo lánaður fjórum sinnum áður en hann rann út á samning. Það eru mörg svona dæmi af þessum leikmönnum en sá leikmaður sem stóð sig hvað best er líkast til Abdoulaye Doucoure sem spilaði 149 deildarleiki fyrir liðið. Varnarmaðurinn Micheal Keane er að renna út á samning í lok mánaðar. Hann kostaði 25 milljónir punda á sínum tíma en ef hann fer frítt fer heildarsumman yfir 200 milljónir. Þetta sumar verður áhugavert fyrir bláklædda liðið í Liverpool þar sem þeir geta loksins eytt pening, en þeir eru orðaðir við leikmenn á borð við sóknarmanninn Thierno Barry sem er núna að spila fyrir u-21 landslið frakka á EM u-21.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sjá meira