England og Holland mætast í undanúrslitum EM U-21 Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 21:04 Það bætir víst einbeitinguna að hafa tunguna úti því Harvey Elliot skoraði annað mark Englendinga. Andrzej Iwanczuk/Getty 8-liða úrslit EM u-21 hófst í kvöld, þar sem tvær viðureignir fóru fram. Portugal mætti Hollandi, og Spánverjar mættu Englendingum. Portúgal - Holland Fyrri hálfleikurinn í leik Portúgals og Hollands var viðburðaríkur, þrátt fyrir markaleysi. Ruben Van Bommel, sonur Mark Van Bommel fékk sitt annað gula spjald strax á 21. mínútu og Hollendingar því manni færri í langan tíma. Portúgal fékk svo vítaspyrnu á 31. mínútu. Yngsti leikmaður mótsins Geovany Quenda sem er jafnframt búinn að skrifa undir hjá Chelsea, steig á punktinn. Hann klúðraði vítinu og því enn markalaust. 10 menn Hollands náðu að standa af sér sóknir Portúgal, og skoruðu svo eina mark leiksins á 84. mínútu. Það var Ernest Poku sóknarmaður AZ Alkmar sem skoraði markið eftir undirbúning frá Ian Maatsen, leikmanni Aston Villa. Holland því farið í undanúrslitin þrátt fyrir að vera manni færri frá 21. mínútu. Spánn - England Í leik Spánar gegn Englandi var mest að frétta í fyrri hálfleik. England komst í 2-0 eftir aðeins 15 mínútna leik. Fyrst var það James McAtee leikmaður Manchester City sem skoraði á 10. mínútu. Svo var það Jarrell Quansah sem tengdi við félaga sinn frá Liverpool Harvey Elliot til að skora annað markið. Spánverjar minnkuðu muninn á 39. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu. Javi Guerra steig á punktinn og skoraði úr því. England fékk víti á lokamínútu uppbótatíma síðari hálfleiks en Elliot Anderson leikmaður Nottingham Forest skoraði úr því. England vann því 3-1. Sigurvegararnir í dag, Holland og England mætast í undanúrslitum keppninnar næstkomandi miðvikudag. Fótbolti Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Portúgal - Holland Fyrri hálfleikurinn í leik Portúgals og Hollands var viðburðaríkur, þrátt fyrir markaleysi. Ruben Van Bommel, sonur Mark Van Bommel fékk sitt annað gula spjald strax á 21. mínútu og Hollendingar því manni færri í langan tíma. Portúgal fékk svo vítaspyrnu á 31. mínútu. Yngsti leikmaður mótsins Geovany Quenda sem er jafnframt búinn að skrifa undir hjá Chelsea, steig á punktinn. Hann klúðraði vítinu og því enn markalaust. 10 menn Hollands náðu að standa af sér sóknir Portúgal, og skoruðu svo eina mark leiksins á 84. mínútu. Það var Ernest Poku sóknarmaður AZ Alkmar sem skoraði markið eftir undirbúning frá Ian Maatsen, leikmanni Aston Villa. Holland því farið í undanúrslitin þrátt fyrir að vera manni færri frá 21. mínútu. Spánn - England Í leik Spánar gegn Englandi var mest að frétta í fyrri hálfleik. England komst í 2-0 eftir aðeins 15 mínútna leik. Fyrst var það James McAtee leikmaður Manchester City sem skoraði á 10. mínútu. Svo var það Jarrell Quansah sem tengdi við félaga sinn frá Liverpool Harvey Elliot til að skora annað markið. Spánverjar minnkuðu muninn á 39. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu. Javi Guerra steig á punktinn og skoraði úr því. England fékk víti á lokamínútu uppbótatíma síðari hálfleiks en Elliot Anderson leikmaður Nottingham Forest skoraði úr því. England vann því 3-1. Sigurvegararnir í dag, Holland og England mætast í undanúrslitum keppninnar næstkomandi miðvikudag.
Fótbolti Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira