England og Holland mætast í undanúrslitum EM U-21 Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 21:04 Það bætir víst einbeitinguna að hafa tunguna úti því Harvey Elliot skoraði annað mark Englendinga. Andrzej Iwanczuk/Getty 8-liða úrslit EM u-21 hófst í kvöld, þar sem tvær viðureignir fóru fram. Portugal mætti Hollandi, og Spánverjar mættu Englendingum. Portúgal - Holland Fyrri hálfleikurinn í leik Portúgals og Hollands var viðburðaríkur, þrátt fyrir markaleysi. Ruben Van Bommel, sonur Mark Van Bommel fékk sitt annað gula spjald strax á 21. mínútu og Hollendingar því manni færri í langan tíma. Portúgal fékk svo vítaspyrnu á 31. mínútu. Yngsti leikmaður mótsins Geovany Quenda sem er jafnframt búinn að skrifa undir hjá Chelsea, steig á punktinn. Hann klúðraði vítinu og því enn markalaust. 10 menn Hollands náðu að standa af sér sóknir Portúgal, og skoruðu svo eina mark leiksins á 84. mínútu. Það var Ernest Poku sóknarmaður AZ Alkmar sem skoraði markið eftir undirbúning frá Ian Maatsen, leikmanni Aston Villa. Holland því farið í undanúrslitin þrátt fyrir að vera manni færri frá 21. mínútu. Spánn - England Í leik Spánar gegn Englandi var mest að frétta í fyrri hálfleik. England komst í 2-0 eftir aðeins 15 mínútna leik. Fyrst var það James McAtee leikmaður Manchester City sem skoraði á 10. mínútu. Svo var það Jarrell Quansah sem tengdi við félaga sinn frá Liverpool Harvey Elliot til að skora annað markið. Spánverjar minnkuðu muninn á 39. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu. Javi Guerra steig á punktinn og skoraði úr því. England fékk víti á lokamínútu uppbótatíma síðari hálfleiks en Elliot Anderson leikmaður Nottingham Forest skoraði úr því. England vann því 3-1. Sigurvegararnir í dag, Holland og England mætast í undanúrslitum keppninnar næstkomandi miðvikudag. Fótbolti Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Sjá meira
Portúgal - Holland Fyrri hálfleikurinn í leik Portúgals og Hollands var viðburðaríkur, þrátt fyrir markaleysi. Ruben Van Bommel, sonur Mark Van Bommel fékk sitt annað gula spjald strax á 21. mínútu og Hollendingar því manni færri í langan tíma. Portúgal fékk svo vítaspyrnu á 31. mínútu. Yngsti leikmaður mótsins Geovany Quenda sem er jafnframt búinn að skrifa undir hjá Chelsea, steig á punktinn. Hann klúðraði vítinu og því enn markalaust. 10 menn Hollands náðu að standa af sér sóknir Portúgal, og skoruðu svo eina mark leiksins á 84. mínútu. Það var Ernest Poku sóknarmaður AZ Alkmar sem skoraði markið eftir undirbúning frá Ian Maatsen, leikmanni Aston Villa. Holland því farið í undanúrslitin þrátt fyrir að vera manni færri frá 21. mínútu. Spánn - England Í leik Spánar gegn Englandi var mest að frétta í fyrri hálfleik. England komst í 2-0 eftir aðeins 15 mínútna leik. Fyrst var það James McAtee leikmaður Manchester City sem skoraði á 10. mínútu. Svo var það Jarrell Quansah sem tengdi við félaga sinn frá Liverpool Harvey Elliot til að skora annað markið. Spánverjar minnkuðu muninn á 39. mínútu þegar þeir fengu vítaspyrnu. Javi Guerra steig á punktinn og skoraði úr því. England fékk víti á lokamínútu uppbótatíma síðari hálfleiks en Elliot Anderson leikmaður Nottingham Forest skoraði úr því. England vann því 3-1. Sigurvegararnir í dag, Holland og England mætast í undanúrslitum keppninnar næstkomandi miðvikudag.
Fótbolti Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Sjá meira