Rudiger sakar fyrirliða Pachuca um rasisma Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 11:30 Rudiger og Cabral rifust heiftarlega í lok leiks. Richard Pelham/Getty Xabi Alonso þjálfari Real Madrid segir að Antonio Rudiger hafi kvartað undan rasískum ummælum sem áttu sér stað í leik þeirra gegn Pachuca á HM félagsliða. Rudiger og fyrirliði Pachuca, Gustavo Cabral fóru að rífast eftir að Rudiger vildi fá dæmt brot á Cabral. Rudiger tilkynnti þá dómaranum um hvað Cabral hafði sagt, og dómarinn fór þá eftir FIFA siðareglunum gegn rasisma. Cabral neitar sök en segir að hann hafi notað meiðyrði og kallað hann heigul. FIFA hefur þriggja skrefa siðareglur gegn rasisma, sem innifelur að fyrst skal stöðva leik, svo pása leik, og að lokum ef vandamálið er enn til staðar skal aflýsa leiknum. Xabi Alonso tjáði sig um þetta atvik eftir leik. „Nú þurfum við að bíða og sjá, siðareglur FIFA hafa verið settar í gang til þess að rannsaka málið Ef eitthvað gerðist, þá verða að vera eftirmál. Við styðjum Antonio í þessu, því þetta er óásættanlegt Það er engin umburðarlyndi gagnvart slíku í fótbolta, og þegar slíkt gerist verður að taka á því. Antonio sagði okkur frá þessu svona, og við trúum honum,“ sagði Alonso. Cabral fékk einnig tækifæri til að segja sína hlið á málinu. „Þetta voru átök, við komum saman. Hann sagði að ég hefði slegið hann með hendinni og við rifumst út af því. Þá gerði dómarinn rasisma merkið, en ég var að segja honum sama hlutinn allan tímann,“ sagði Cabral. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Rudiger og fyrirliði Pachuca, Gustavo Cabral fóru að rífast eftir að Rudiger vildi fá dæmt brot á Cabral. Rudiger tilkynnti þá dómaranum um hvað Cabral hafði sagt, og dómarinn fór þá eftir FIFA siðareglunum gegn rasisma. Cabral neitar sök en segir að hann hafi notað meiðyrði og kallað hann heigul. FIFA hefur þriggja skrefa siðareglur gegn rasisma, sem innifelur að fyrst skal stöðva leik, svo pása leik, og að lokum ef vandamálið er enn til staðar skal aflýsa leiknum. Xabi Alonso tjáði sig um þetta atvik eftir leik. „Nú þurfum við að bíða og sjá, siðareglur FIFA hafa verið settar í gang til þess að rannsaka málið Ef eitthvað gerðist, þá verða að vera eftirmál. Við styðjum Antonio í þessu, því þetta er óásættanlegt Það er engin umburðarlyndi gagnvart slíku í fótbolta, og þegar slíkt gerist verður að taka á því. Antonio sagði okkur frá þessu svona, og við trúum honum,“ sagði Alonso. Cabral fékk einnig tækifæri til að segja sína hlið á málinu. „Þetta voru átök, við komum saman. Hann sagði að ég hefði slegið hann með hendinni og við rifumst út af því. Þá gerði dómarinn rasisma merkið, en ég var að segja honum sama hlutinn allan tímann,“ sagði Cabral.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira