Rudiger sakar fyrirliða Pachuca um rasisma Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 11:30 Rudiger og Cabral rifust heiftarlega í lok leiks. Richard Pelham/Getty Xabi Alonso þjálfari Real Madrid segir að Antonio Rudiger hafi kvartað undan rasískum ummælum sem áttu sér stað í leik þeirra gegn Pachuca á HM félagsliða. Rudiger og fyrirliði Pachuca, Gustavo Cabral fóru að rífast eftir að Rudiger vildi fá dæmt brot á Cabral. Rudiger tilkynnti þá dómaranum um hvað Cabral hafði sagt, og dómarinn fór þá eftir FIFA siðareglunum gegn rasisma. Cabral neitar sök en segir að hann hafi notað meiðyrði og kallað hann heigul. FIFA hefur þriggja skrefa siðareglur gegn rasisma, sem innifelur að fyrst skal stöðva leik, svo pása leik, og að lokum ef vandamálið er enn til staðar skal aflýsa leiknum. Xabi Alonso tjáði sig um þetta atvik eftir leik. „Nú þurfum við að bíða og sjá, siðareglur FIFA hafa verið settar í gang til þess að rannsaka málið Ef eitthvað gerðist, þá verða að vera eftirmál. Við styðjum Antonio í þessu, því þetta er óásættanlegt Það er engin umburðarlyndi gagnvart slíku í fótbolta, og þegar slíkt gerist verður að taka á því. Antonio sagði okkur frá þessu svona, og við trúum honum,“ sagði Alonso. Cabral fékk einnig tækifæri til að segja sína hlið á málinu. „Þetta voru átök, við komum saman. Hann sagði að ég hefði slegið hann með hendinni og við rifumst út af því. Þá gerði dómarinn rasisma merkið, en ég var að segja honum sama hlutinn allan tímann,“ sagði Cabral. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Sjá meira
Rudiger og fyrirliði Pachuca, Gustavo Cabral fóru að rífast eftir að Rudiger vildi fá dæmt brot á Cabral. Rudiger tilkynnti þá dómaranum um hvað Cabral hafði sagt, og dómarinn fór þá eftir FIFA siðareglunum gegn rasisma. Cabral neitar sök en segir að hann hafi notað meiðyrði og kallað hann heigul. FIFA hefur þriggja skrefa siðareglur gegn rasisma, sem innifelur að fyrst skal stöðva leik, svo pása leik, og að lokum ef vandamálið er enn til staðar skal aflýsa leiknum. Xabi Alonso tjáði sig um þetta atvik eftir leik. „Nú þurfum við að bíða og sjá, siðareglur FIFA hafa verið settar í gang til þess að rannsaka málið Ef eitthvað gerðist, þá verða að vera eftirmál. Við styðjum Antonio í þessu, því þetta er óásættanlegt Það er engin umburðarlyndi gagnvart slíku í fótbolta, og þegar slíkt gerist verður að taka á því. Antonio sagði okkur frá þessu svona, og við trúum honum,“ sagði Alonso. Cabral fékk einnig tækifæri til að segja sína hlið á málinu. „Þetta voru átök, við komum saman. Hann sagði að ég hefði slegið hann með hendinni og við rifumst út af því. Þá gerði dómarinn rasisma merkið, en ég var að segja honum sama hlutinn allan tímann,“ sagði Cabral.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Sjá meira