Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 06:30 Stefán Teitur Þórðarson, hér til hægri, er á myndum á miðlum Preston North End þar sem nýju styrktaraðilarnir eru kynntir til leiks. @pnefcofficial Íslendingaliðið Preston North End bryddar upp á nýjungum á næsta tímabili og auglýsir TikTok stjörnur framan á búningum sínum. Ekki eru allir stuðningsmenn félagsins sáttir en samningurinn er þó við mikla stuðningsmenn liðsins. Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson spilar með Preston liðinu en liðið mætir meðal annars Englandsmeisturum Liverpool á komandi undirbúningstímabili. Preston hefur nú opinberað nýjan samstarfsaðila og hvað fyrirtæki mun auglýsa framan á búningum liðsins á 2025-26 leiktíðinni. Þetta er þó ekki alveg venjulegt fyrirtæki sem er þar á ferðinni heldur verða Tik Tok stjörnur með auglýsingu framan á búningum liðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Preston verður nefnilega með SpudBros auglýsingu á brjóstkassanum í ensku b-deildinni. SpudBros er samstarfsverkefni tveggja bræðra sem hafa slegið í gegn á kínverska samfélagsmiðlinum Tik Tok enda með yfir fjórar milljónir af fylgjendum. Bræðurnir Jacob og Harley Nelson eru frá Preston og mikli stuðningsmenn enska fótboltafélagsins. „Okkur hefur dreymt um þetta alla tíð. Frá því að við hlupum um völlinn sem lukkudýr í það að sjá okkar merki framan á búningum liðsins. Þetta er meira en sérstakt,“ sagði Jacob við Daily Mail. Í stuttum myndböndum sínum á SpudBros þá láta þeir gesti sína smakka á vel krydduðum kartöflum sínum. Vinsældir þeirra eru það miklar að þeir hafa byrjað með matsölustað í London. Það eru ekki allir stuðningsmenn Preston sáttir með nýju auglýsingarnar en þeir get huggað sig við að þarna er draumur kollega þeirra að rætast. View this post on Instagram A post shared by Preston North End FC (@pnefcofficial) Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson spilar með Preston liðinu en liðið mætir meðal annars Englandsmeisturum Liverpool á komandi undirbúningstímabili. Preston hefur nú opinberað nýjan samstarfsaðila og hvað fyrirtæki mun auglýsa framan á búningum liðsins á 2025-26 leiktíðinni. Þetta er þó ekki alveg venjulegt fyrirtæki sem er þar á ferðinni heldur verða Tik Tok stjörnur með auglýsingu framan á búningum liðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Preston verður nefnilega með SpudBros auglýsingu á brjóstkassanum í ensku b-deildinni. SpudBros er samstarfsverkefni tveggja bræðra sem hafa slegið í gegn á kínverska samfélagsmiðlinum Tik Tok enda með yfir fjórar milljónir af fylgjendum. Bræðurnir Jacob og Harley Nelson eru frá Preston og mikli stuðningsmenn enska fótboltafélagsins. „Okkur hefur dreymt um þetta alla tíð. Frá því að við hlupum um völlinn sem lukkudýr í það að sjá okkar merki framan á búningum liðsins. Þetta er meira en sérstakt,“ sagði Jacob við Daily Mail. Í stuttum myndböndum sínum á SpudBros þá láta þeir gesti sína smakka á vel krydduðum kartöflum sínum. Vinsældir þeirra eru það miklar að þeir hafa byrjað með matsölustað í London. Það eru ekki allir stuðningsmenn Preston sáttir með nýju auglýsingarnar en þeir get huggað sig við að þarna er draumur kollega þeirra að rætast. View this post on Instagram A post shared by Preston North End FC (@pnefcofficial)
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira