Mig langar að byggja heim með frið og umlykja með ást Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 26. júní 2025 14:02 Ég er friðarsinni og hef alltaf verið og tel að við Íslendingar ættum alltaf að tala með og stuðla að friði alls staðar, en það telst ekki fínnt í dag að tala fyrir friði oftast erum við úthrópuð sem Pútínisti og eða Trumpisti og flestir leggja ekki í það skítkast sem dynur á manni ef maður lætur sér koma til hugar að tala um frið. Þetta komment kom á síðu Samtaka hernaðarandstæðinga á Facebook þegar þeir ályktuðu gegn árásum Ísraels og Bandaríkjanna á Íran. „Hversu gufuruglað er þetta. Þessi samtök eru tímaskekkja og svona svipað gáfuleg og allir lifi í frið og spekt“ Að ásaka mig fyrir að vera Pútínisti og eða Trumpisti er bara hjákátlegt, þeir eru báðir Kapítalistar eða auðvaldssinnar, heiminum í dag er stjórnað af auðvaldinu og þeim sem eiga peninga þeir eru þar fremstir í flokki. Ég er Sósíalisti, friðarsinni, umhverfissinni og lifi naumhyggjulífsstíll, Það er ekkert "heillandi við karlinn“ hvorugan þeirra. Ég er Sósíalisti og þetta ESB, NATÓ og stríðstal almennt fer ílla í flest okkur lengst til vinstri eða eins og ég skrifaði inn á opna spjallhópin Rauða Þráðinn á Facebook fyrir ekki svo löngu. Ég er sósíalisti númer 3181 þó er ég lengra til vinstri en flestir hér telja hollt. Ég er friðarsinni og hernaðarandstæðingur og hef alltaf þótt það jákvætt og gott að tala fyrir friði og móti stríði. En núna síðustu vikur hef ég sætt ofbeldi og einelti af fólki hér sem þó sjálft skilgreinir sig sem Sósíalista og friðarsinna. Ef ég vil frið á GAZA þá segir engin að ég sé Netanjahú-isti og vilji bara gefa Ísrael GAZA og ég hati Palestínumenn. EN ef ég voga mér að láta það í ljós að ég vilji frið í Úkraínu þá er ég Pútin-isti og vil bara gefa Rússum Úkraínu og hati Úkraínumenn. Hvar og hvenær fóru friðarsinnar í manngreiningarálit? af hverju má koma á friði á GAZA en ekki í Úkraínu? Það er ekki eins og Palestínumenn séu að fá svo góðan díl fyrir sínum friði samt vonum við öll að það komist á friður þar sem fyrst. En við megum ekki óska Úkraínu þess sama! Ást og friður, líka til ykkar sem koma til með að ráðast á mig með ofbeldi hér fyrir neðan í kommentum, þó ég þekki ykkur ekkert og þið ekki mig. ❤️" Og já ég fékk allskonar rugl yfir mig. Ég skil ekki muninn á þjáningum barna og saklausra borgara hvort sem þeir eru á Gaza, Úkraínu, Súdan, Íran, Rússlandi eða hvar annarstaðar sem stríð og átök geisa, móður þykir alveg jafn vænt um börnin sýn hvar sem er í heiminum og vill ekki missa þau í tilgangslausum stríðsátökum, ekki heldur aðstandendur ungra hermanna sem berjast fyrir hönd lands síns, fáir þeirra vilja vera þarna og drepa jafnaldra sýna eða vera drepnir sjálfir í undarlegu og tilgangslausu stríðsbrölti ráðamanna. The New Seekers - I´d Like To Teach The World To sing Höfundur er friðarsinni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein NATO Innrás Rússa í Úkraínu Átök í Ísrael og Palestínu Sósíalistaflokkurinn Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun Er félagsfælnifaraldur í uppsiglingu? Sóley Dröfn Davíðsdóttir Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er félagsfælnifaraldur í uppsiglingu? Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen skrifar Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir skrifar Skoðun Von í Vonarskarði Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Sjá meira
Ég er friðarsinni og hef alltaf verið og tel að við Íslendingar ættum alltaf að tala með og stuðla að friði alls staðar, en það telst ekki fínnt í dag að tala fyrir friði oftast erum við úthrópuð sem Pútínisti og eða Trumpisti og flestir leggja ekki í það skítkast sem dynur á manni ef maður lætur sér koma til hugar að tala um frið. Þetta komment kom á síðu Samtaka hernaðarandstæðinga á Facebook þegar þeir ályktuðu gegn árásum Ísraels og Bandaríkjanna á Íran. „Hversu gufuruglað er þetta. Þessi samtök eru tímaskekkja og svona svipað gáfuleg og allir lifi í frið og spekt“ Að ásaka mig fyrir að vera Pútínisti og eða Trumpisti er bara hjákátlegt, þeir eru báðir Kapítalistar eða auðvaldssinnar, heiminum í dag er stjórnað af auðvaldinu og þeim sem eiga peninga þeir eru þar fremstir í flokki. Ég er Sósíalisti, friðarsinni, umhverfissinni og lifi naumhyggjulífsstíll, Það er ekkert "heillandi við karlinn“ hvorugan þeirra. Ég er Sósíalisti og þetta ESB, NATÓ og stríðstal almennt fer ílla í flest okkur lengst til vinstri eða eins og ég skrifaði inn á opna spjallhópin Rauða Þráðinn á Facebook fyrir ekki svo löngu. Ég er sósíalisti númer 3181 þó er ég lengra til vinstri en flestir hér telja hollt. Ég er friðarsinni og hernaðarandstæðingur og hef alltaf þótt það jákvætt og gott að tala fyrir friði og móti stríði. En núna síðustu vikur hef ég sætt ofbeldi og einelti af fólki hér sem þó sjálft skilgreinir sig sem Sósíalista og friðarsinna. Ef ég vil frið á GAZA þá segir engin að ég sé Netanjahú-isti og vilji bara gefa Ísrael GAZA og ég hati Palestínumenn. EN ef ég voga mér að láta það í ljós að ég vilji frið í Úkraínu þá er ég Pútin-isti og vil bara gefa Rússum Úkraínu og hati Úkraínumenn. Hvar og hvenær fóru friðarsinnar í manngreiningarálit? af hverju má koma á friði á GAZA en ekki í Úkraínu? Það er ekki eins og Palestínumenn séu að fá svo góðan díl fyrir sínum friði samt vonum við öll að það komist á friður þar sem fyrst. En við megum ekki óska Úkraínu þess sama! Ást og friður, líka til ykkar sem koma til með að ráðast á mig með ofbeldi hér fyrir neðan í kommentum, þó ég þekki ykkur ekkert og þið ekki mig. ❤️" Og já ég fékk allskonar rugl yfir mig. Ég skil ekki muninn á þjáningum barna og saklausra borgara hvort sem þeir eru á Gaza, Úkraínu, Súdan, Íran, Rússlandi eða hvar annarstaðar sem stríð og átök geisa, móður þykir alveg jafn vænt um börnin sýn hvar sem er í heiminum og vill ekki missa þau í tilgangslausum stríðsátökum, ekki heldur aðstandendur ungra hermanna sem berjast fyrir hönd lands síns, fáir þeirra vilja vera þarna og drepa jafnaldra sýna eða vera drepnir sjálfir í undarlegu og tilgangslausu stríðsbrölti ráðamanna. The New Seekers - I´d Like To Teach The World To sing Höfundur er friðarsinni.
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun
Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun