Ronaldo semur um að spila til 42 ára aldurs Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2025 13:56 Cristiano Ronaldo með treyjuna sem sýnir að samningur hans er til 2027. Twitter Cristiano Ronaldo hefur nú skrifað undir nýjan samning við sádiarabíska félagið Al-Nassr og heldur því kyrru fyrir hjá félaginu. Það var orðið ljóst að Ronaldo yrði áfram hjá Al-Nassr og spurningin aðeins hvort að samningur hans yrði til eins eða tveggja ára. Portúgalinn birti svo mynd af sér í dag með treyju sem sýndi að samingurinn er til sumarsins 2027. „Nýr kafli hefst. Sama ástríðan, sami draumurinn. Við skulum skrá söguna saman,“ skrifaði hann með myndinni. Ronaldo varð fertugur í febrúar en virðist greinilega að spila áfram til 42 ára aldurs, þó að sumir hafi talið að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir HM í Ameríku á næsta ári. Mikið hafði verið rætt um framtíð Ronaldo í aðdraganda heimsmeistarakeppni félagsliða sem nú stendur yfir í tengslum við það hvort Ronaldo myndi skipta yfir til félags sem tekur þátt á mótinu. Ekkert varð hins vegar úr því. Ronaldo kom til Al-Nassr snemma árs 2023, frá Manchester United, og varð markahæstur í sádiarabísku deildinni á síðustu liektíð með 25 mörk. Al-Nassr endaði hins vegar í 3. sæti og hefur ekki unnið stóran titil frá því að Ronaldo kom. Ljóst er að Ronaldo mun leika undir stjórn nýs þjálfara á næstu leiktíð því Stefano Pioli mun ekki halda áfram með Al-Nassr. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Það var orðið ljóst að Ronaldo yrði áfram hjá Al-Nassr og spurningin aðeins hvort að samningur hans yrði til eins eða tveggja ára. Portúgalinn birti svo mynd af sér í dag með treyju sem sýndi að samingurinn er til sumarsins 2027. „Nýr kafli hefst. Sama ástríðan, sami draumurinn. Við skulum skrá söguna saman,“ skrifaði hann með myndinni. Ronaldo varð fertugur í febrúar en virðist greinilega að spila áfram til 42 ára aldurs, þó að sumir hafi talið að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir HM í Ameríku á næsta ári. Mikið hafði verið rætt um framtíð Ronaldo í aðdraganda heimsmeistarakeppni félagsliða sem nú stendur yfir í tengslum við það hvort Ronaldo myndi skipta yfir til félags sem tekur þátt á mótinu. Ekkert varð hins vegar úr því. Ronaldo kom til Al-Nassr snemma árs 2023, frá Manchester United, og varð markahæstur í sádiarabísku deildinni á síðustu liektíð með 25 mörk. Al-Nassr endaði hins vegar í 3. sæti og hefur ekki unnið stóran titil frá því að Ronaldo kom. Ljóst er að Ronaldo mun leika undir stjórn nýs þjálfara á næstu leiktíð því Stefano Pioli mun ekki halda áfram með Al-Nassr.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira