Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. júní 2025 23:34 Tryggvi Már Ingvarsson framkvæmdastjóri fasteigna hjá HMS kynnti matið í dag. Vísir/Sigurjón Húsnæði á Íslandi er almennt verulega vantryggt fyrir bruna og allt of margir láta hjá líða að uppfæra brunabótamat á eignum sínum. Dæmi eru um að fólk sitji eftir með sárt ennið og fái litlar sem engar bætur eftir eldsvoða. Nýr pallur, heitur pottur og ný eldhúsinnrétting. Þetta eru allt hlutir sem skipta máli í brunabótamati en langflestir hafa ekki fyrir því að sækja um uppfært brunabótamat eftir framkvæmdir heima fyrir. Það voru jarðhræringar í Grindavík sem urðu til þess að Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) lagðist í athugun á nýju mati á brunabótatryggingum Íslendinga en í ljós kom að nær öll hús í eigu einstaklinga í bænum voru með of lágt brunabótamat og nam skekkjan að meðaltali um tíu prósentum en í mörgum tilvikum var munurinn meiri. Það er mat stofnunarinnar að gera megi ráð fyrir því að brunabótamat alls húsnæðis á Íslandi sé vanmetið um fjögur til átta prósent. „Almenningur er ekki nægjanlega meðvitaður um það að það þarf að hafa frumkvæði til þess að endurmeta eignir ef farið er í verulegt viðhald eða endurbætur eða stækkun eigna,“ segir Tryggvi Már Ingvarsson, framkvæmdastjóri fasteigna hjá HMS. Auðvelt sé að sækja um endurmat á brunabótamati í gegnum netið og segir Tryggvi stofnunina búa sig undir að þeim beiðnum fjölgi mikið í kjölfar kynningar vegvísisins í dag. Forstjóri VÍS segir of mörg dæmi þess að fólk siti eftir með sárt ennið í kjölfar tjóns vegna brunabótamats. Það skiptir máli að horfa á hvert er brunabótamat minnar eignar, brunabótamat er á ábyrgð eigenda Fasteignamarkaður Húsnæðismál Fjármál heimilisins Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Sjá meira
Nýr pallur, heitur pottur og ný eldhúsinnrétting. Þetta eru allt hlutir sem skipta máli í brunabótamati en langflestir hafa ekki fyrir því að sækja um uppfært brunabótamat eftir framkvæmdir heima fyrir. Það voru jarðhræringar í Grindavík sem urðu til þess að Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) lagðist í athugun á nýju mati á brunabótatryggingum Íslendinga en í ljós kom að nær öll hús í eigu einstaklinga í bænum voru með of lágt brunabótamat og nam skekkjan að meðaltali um tíu prósentum en í mörgum tilvikum var munurinn meiri. Það er mat stofnunarinnar að gera megi ráð fyrir því að brunabótamat alls húsnæðis á Íslandi sé vanmetið um fjögur til átta prósent. „Almenningur er ekki nægjanlega meðvitaður um það að það þarf að hafa frumkvæði til þess að endurmeta eignir ef farið er í verulegt viðhald eða endurbætur eða stækkun eigna,“ segir Tryggvi Már Ingvarsson, framkvæmdastjóri fasteigna hjá HMS. Auðvelt sé að sækja um endurmat á brunabótamati í gegnum netið og segir Tryggvi stofnunina búa sig undir að þeim beiðnum fjölgi mikið í kjölfar kynningar vegvísisins í dag. Forstjóri VÍS segir of mörg dæmi þess að fólk siti eftir með sárt ennið í kjölfar tjóns vegna brunabótamats. Það skiptir máli að horfa á hvert er brunabótamat minnar eignar, brunabótamat er á ábyrgð eigenda
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Fjármál heimilisins Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent