Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 11:33 Það var mjög gaman hjá stelpunum okkar eftir sigurinn á Serbum í gærkvöldi. @footballiceland Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var búið að spila tíu leiki í röð án sigurs þegar liðið vann langþráðan sigur á Serbum í gærkvöldi. Íslensku stelpurnar unnu 3-1 sigur á Serbiu í þessum lokaleik sínum fyrir EM og fögnuðu þar með sínum fyrsta sigri í 346 daga eða síðan 16. júlí 2024. Það má skyggnast á bak við tjöldin í leiknum í gær á samfélagsmiðlum Knattspyrnusambandsins. Þar er sýnt frá klefanum fyrir leikinn, upphitun, mörkin þrjú sjást frá öðru sjónarhorni og þá má heyra Þorstein Halldórsson tala við stelpurnar bæði fyrir leik, í hálfleik og eftir leik. „Keyrum á þetta og f-g vinnum þennan leik,“ voru lokaorð Þorsteins fyrir leik. Það virkaði vel enda voru stelpurnar komnar í 2-0 eftir fimm mínútna leik. Ingibjörg Sigurðardóttir kveikti líka í sínum stelpum í hringnum inn í klefa. „Við ætlum að taka þennan leik hundrað prósent og vinna hann. Við vitum hvað við erum góðar í og hvenær við erum bestar en það er þegar það er góð orka og við erum að gera það sem við erum góðar í. Vinnum þennan f-g leik,“ sagði Ingibjörg. Það var gríðarlega heitt á meðan leiknum stóð og stelpurnar notuðu hvert tækifæri til að kæla sig í hálfleiknum. „Sigur er það er það sem þetta snýst um núna. Áfram svona. Frábær fyrri hálfleikur. Margt jákvætt. Við sköpuðum okkur fullt af færum í þessum leik. Það eru búnir að vera frábærir dagar hérna og við ætlum að halda áfram að hafa þetta frábæra daga,“ sagði Þorsteinn eftir leik. Það má líka sjá að það var mikið stuð í íslenska klefanum eftir leikinn en stelpurnar okkar dönsuðu af gleði eftir þennan langþráða sigur. Hér fyrir neðan má sjá þetta skemmtilega myndband um þennan lífsnauðsynlega sigur fyrir stelpurnar okkar í generalprufunni fyrir EM í Sviss. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Íslensku stelpurnar unnu 3-1 sigur á Serbiu í þessum lokaleik sínum fyrir EM og fögnuðu þar með sínum fyrsta sigri í 346 daga eða síðan 16. júlí 2024. Það má skyggnast á bak við tjöldin í leiknum í gær á samfélagsmiðlum Knattspyrnusambandsins. Þar er sýnt frá klefanum fyrir leikinn, upphitun, mörkin þrjú sjást frá öðru sjónarhorni og þá má heyra Þorstein Halldórsson tala við stelpurnar bæði fyrir leik, í hálfleik og eftir leik. „Keyrum á þetta og f-g vinnum þennan leik,“ voru lokaorð Þorsteins fyrir leik. Það virkaði vel enda voru stelpurnar komnar í 2-0 eftir fimm mínútna leik. Ingibjörg Sigurðardóttir kveikti líka í sínum stelpum í hringnum inn í klefa. „Við ætlum að taka þennan leik hundrað prósent og vinna hann. Við vitum hvað við erum góðar í og hvenær við erum bestar en það er þegar það er góð orka og við erum að gera það sem við erum góðar í. Vinnum þennan f-g leik,“ sagði Ingibjörg. Það var gríðarlega heitt á meðan leiknum stóð og stelpurnar notuðu hvert tækifæri til að kæla sig í hálfleiknum. „Sigur er það er það sem þetta snýst um núna. Áfram svona. Frábær fyrri hálfleikur. Margt jákvætt. Við sköpuðum okkur fullt af færum í þessum leik. Það eru búnir að vera frábærir dagar hérna og við ætlum að halda áfram að hafa þetta frábæra daga,“ sagði Þorsteinn eftir leik. Það má líka sjá að það var mikið stuð í íslenska klefanum eftir leikinn en stelpurnar okkar dönsuðu af gleði eftir þennan langþráða sigur. Hér fyrir neðan má sjá þetta skemmtilega myndband um þennan lífsnauðsynlega sigur fyrir stelpurnar okkar í generalprufunni fyrir EM í Sviss. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn