Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. júní 2025 09:31 Gunnar Nelson hefur fundið neistann á ný og er tilbúinn í næsta bardaga. Vísir/Sigurjón Nú líður að því að Gunnar Nelson stígi aftur inn í UFC bardagabúrið og hann æfir á kunnuglegum slóðum, í Írlandi, í aðdraganda bardagans gegn Neal Magny sem fer fram eftir tæpar þrjár vikur. Gunnar ætlar svo að gefa sér góðan tíma fyrir bardagann til að venjast aðstæðum í New Orleans. Eftir tap gegn Kevin Holland í mars síðastliðnum vildi Gunnar komast eins fljótt inn í búrið og mögulegt væri. Hann hefur fundið neista sem bjó í honum fyrr á ferlinum og stefnir á að taka fleiri bardaga áður en árið rennur sitt skeið. Nú er orðið ljóst að Gunnar mætir reynsluboltanum Neal Magny í New Orleans þann 19.júlí næstkomandi, sá er þekkt nafn innan UFC senunnar. „Skemmtilegur andstæðingur. Reynslumikill strákur og helvíti góður. Hann er líkur Holland varðandi vöxt og svoleiðis, langur en aðeins öðruvísi pace í honum. Hann líður á meðan að Holland var með mikinn sprengikraft. Magny heldur meira stöðugu pace-i og er helvíti stöðugur alls staðar.“ Líkt og er raunin hjá öðrum bardagamönnum er Magny með sína veikleika. „Það er hellingur af holum í hans leik, ég mun koma til með að reyna nýta mér það. Eins og oft áður er planið að reyna fá manninn til að taka einhver skref sem hann ætlaði sér ekki og með því komast í hengingu. Það er eitthvað sem mér finnst tiltölulega auðvelt og hefur hentað mér mjög vel...“ Gunnar mun verja miklum tíma á Írlandi hjá SBG þar sem að hann hittir fyrir þjálfara sinn John Kavanagh, þaðan liggur leiðin svo til New Orleans. Fyrir síðasta bardaga varði hann miklum tíma hjá ATT í Króatíu. „Það var frábært og ég kem til með að fara þangað aftur, ekki spurning. Fyrir þennan bardaga mun ég fara til Dublin og fara svo fyrr en vanalega út til New Orleans til þess að venjast hitanum og rakanum. Það er fínt að fara aðeins fyrr.“ MMA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Eftir tap gegn Kevin Holland í mars síðastliðnum vildi Gunnar komast eins fljótt inn í búrið og mögulegt væri. Hann hefur fundið neista sem bjó í honum fyrr á ferlinum og stefnir á að taka fleiri bardaga áður en árið rennur sitt skeið. Nú er orðið ljóst að Gunnar mætir reynsluboltanum Neal Magny í New Orleans þann 19.júlí næstkomandi, sá er þekkt nafn innan UFC senunnar. „Skemmtilegur andstæðingur. Reynslumikill strákur og helvíti góður. Hann er líkur Holland varðandi vöxt og svoleiðis, langur en aðeins öðruvísi pace í honum. Hann líður á meðan að Holland var með mikinn sprengikraft. Magny heldur meira stöðugu pace-i og er helvíti stöðugur alls staðar.“ Líkt og er raunin hjá öðrum bardagamönnum er Magny með sína veikleika. „Það er hellingur af holum í hans leik, ég mun koma til með að reyna nýta mér það. Eins og oft áður er planið að reyna fá manninn til að taka einhver skref sem hann ætlaði sér ekki og með því komast í hengingu. Það er eitthvað sem mér finnst tiltölulega auðvelt og hefur hentað mér mjög vel...“ Gunnar mun verja miklum tíma á Írlandi hjá SBG þar sem að hann hittir fyrir þjálfara sinn John Kavanagh, þaðan liggur leiðin svo til New Orleans. Fyrir síðasta bardaga varði hann miklum tíma hjá ATT í Króatíu. „Það var frábært og ég kem til með að fara þangað aftur, ekki spurning. Fyrir þennan bardaga mun ég fara til Dublin og fara svo fyrr en vanalega út til New Orleans til þess að venjast hitanum og rakanum. Það er fínt að fara aðeins fyrr.“
MMA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira