Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2025 12:31 Yulia Putintseva lauk leik með tárin í augunum. Shaun Brooks - CameraSport via Getty Images Tenniskonan Yulia Putintseva hafði áhyggjur af eigin öryggi og óskaði eftir því að áhorfandi yrði fjarlægður þegar hún spilaði á Wimbledon mótinu í gærkvöldi. Hún kallaði áhorfandann klikkaðan og óttaðist að hann væri vopnaður. Dómari leiksins varð ekki við óskum hennar og Yulia brast í grát þegar leiknum við Amöndu Anisimova lauk, eftir aðeins þrjú korter, með lokaniðurstöðuna 6-0 og 6-0 tap í báðum settum. Um miðbik fyrri settsins heyrðist Yulia óska eftir því við dómarann að áhorfandi yrði fjarlægður úr stúkunni. „Geturðu tekið hann burt? Ég mun ekki halda áfram að spila fyrr en hann fer… Þetta fólk er hættulegt, þau eru klikkuð“ heyrðist Yulia segja samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Hún benti í átt að stúkunni og sagði áhorfandann grænklæddan. Dómarinn stöðvaði leikinn ekki en lét öryggisgæsluna vita. „Þið verðið að fjarlægja hann, kannski er hann með hníf“ heyrðist Yulia þá segja. Skipuleggjendur mótsins gáfu engar nánari upplýsingar um áhorfandann en sögðu í tilkynningu eftir leik að málið hefði verið leyst á staðnum. Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
Dómari leiksins varð ekki við óskum hennar og Yulia brast í grát þegar leiknum við Amöndu Anisimova lauk, eftir aðeins þrjú korter, með lokaniðurstöðuna 6-0 og 6-0 tap í báðum settum. Um miðbik fyrri settsins heyrðist Yulia óska eftir því við dómarann að áhorfandi yrði fjarlægður úr stúkunni. „Geturðu tekið hann burt? Ég mun ekki halda áfram að spila fyrr en hann fer… Þetta fólk er hættulegt, þau eru klikkuð“ heyrðist Yulia segja samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Hún benti í átt að stúkunni og sagði áhorfandann grænklæddan. Dómarinn stöðvaði leikinn ekki en lét öryggisgæsluna vita. „Þið verðið að fjarlægja hann, kannski er hann með hníf“ heyrðist Yulia þá segja. Skipuleggjendur mótsins gáfu engar nánari upplýsingar um áhorfandann en sögðu í tilkynningu eftir leik að málið hefði verið leyst á staðnum.
Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira