Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2025 20:00 Portúgalski tenniskappinn Francisco Cabral bar minningarborða um Diogo Jota og bróður hans André Silva. Getty/Ezra Shaw Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. Það varð þó breyting á því í kvöld þegar keppendur fengu sérstakt leyfi til að heiðra minningu Liverpool mannsins Diogo Jota. Jota lést í bílslysi ásamt yngri bróður sínum André Silva en Liverpool framherjinn var aðeins 28 ára gamall. Forráðamenn Wimbledon mótsins gáfu keppendum leyfi til að brjóta hefðina yfir að klæðast alhvítum fötum á mótinu. Portúgalski tennisspilarinn Francisco Cabral nýtti tækifærið og bar minningarborða um Jota í tvíliðaleik sinum. Cabral sagði Jota hafa verið mikla fyrirmynd, goðsögn og bara yndisleg manneskja. Cabral tapaði leik sínum ásamt Austurríkismanninum Lucas Miedler en þeir voru að spila við Tékkana Petr Nouza og Patrik Riki. Portuguese tennis player pays tribute to Diogo Jota at #Wimbledon Francisco Cabral is wearing a black ribbon in memory of Jota todayCabral, who knew the footballer, described Jota as “inspiring” pic.twitter.com/amC5qZbqgT— Telegraph Football (@TeleFootball) July 4, 2025 Tennis Andlát Diogo Jota Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Það varð þó breyting á því í kvöld þegar keppendur fengu sérstakt leyfi til að heiðra minningu Liverpool mannsins Diogo Jota. Jota lést í bílslysi ásamt yngri bróður sínum André Silva en Liverpool framherjinn var aðeins 28 ára gamall. Forráðamenn Wimbledon mótsins gáfu keppendum leyfi til að brjóta hefðina yfir að klæðast alhvítum fötum á mótinu. Portúgalski tennisspilarinn Francisco Cabral nýtti tækifærið og bar minningarborða um Jota í tvíliðaleik sinum. Cabral sagði Jota hafa verið mikla fyrirmynd, goðsögn og bara yndisleg manneskja. Cabral tapaði leik sínum ásamt Austurríkismanninum Lucas Miedler en þeir voru að spila við Tékkana Petr Nouza og Patrik Riki. Portuguese tennis player pays tribute to Diogo Jota at #Wimbledon Francisco Cabral is wearing a black ribbon in memory of Jota todayCabral, who knew the footballer, described Jota as “inspiring” pic.twitter.com/amC5qZbqgT— Telegraph Football (@TeleFootball) July 4, 2025
Tennis Andlát Diogo Jota Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn