Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sindri Sverrisson skrifar 5. júlí 2025 14:11 Glódís Perla Viggósdóttir gat æft að nýju í dag eftir veikindi sín. vísir/Anton Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segir að það verði tekin um það ákvörðun um hádegisbil á morgun, um hvort fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir spili stórleikinn gegn Sviss annað kvöld á EM í fótbolta. Glódís varð að játa sig sigraða vegna erfiðrar magakveisu í leiknum við Finnland á miðvikudaginn, og lék aðeins fyrri hálfleik. Hún var hins vegar mætt á æfingu í dag en tók ekki fullan þátt: „Við eigum eftir að sjá í sjálfu sér hvernig viðbrögðin í líkamanum verða. Hvernig hún sefur og hvort það verða einhver eftirköst. Ákvörðunin verður tekin um hádegi á morgun,“ sagði Þorsteinn. „Hún kláraði ekki alla æfinguna í dag. Við létum hana ekki klára fulla æfingu. Vildum hlífa henni við mestu átökunum en sjá hvernig líkaminn brygðist við. Við erum bjartsýn og svo sjáum við til hvernig kvöldið og nóttin verða, og hvernig hún verður í fyrramálið þegar hún vaknar,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi sem nú stendur yfir. Plan A er að Glódís spili Staðan hefur sífellt verið að batna, varðandi Glódísi: „Fyrsti sólarhringurinn var mjög erfiður en svo hefur þetta verið smám saman upp á við. Jákvæð þróun. Hún keyrði sig gjörsamlega út og þurrkaði allt upp, það voru mikil átök fyrir líkamann að spila þessar 45 mínútur og hún gerði allt sem mögulegt var. Hægt og bítandi að lagast og alla vega nógu góð til að taka einhvern þátt í æfingu í dag. A-planið er að hún spili og svo er líka Plan B. Við erum klár í allt,“ sagði Þorsteinn en að öðru leyti eru allir leikmenn tilbúnir að spila á morgun: „Það hefur ekkert smit komið og það eru allir leikmenn heilir og klárir í leikinn á morgun.“ Leikur Sviss og Íslands hefst klukkan 19 annað kvöld, að íslenskum tíma, eða klukkan 21 að staðartíma. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjá meira
Glódís varð að játa sig sigraða vegna erfiðrar magakveisu í leiknum við Finnland á miðvikudaginn, og lék aðeins fyrri hálfleik. Hún var hins vegar mætt á æfingu í dag en tók ekki fullan þátt: „Við eigum eftir að sjá í sjálfu sér hvernig viðbrögðin í líkamanum verða. Hvernig hún sefur og hvort það verða einhver eftirköst. Ákvörðunin verður tekin um hádegi á morgun,“ sagði Þorsteinn. „Hún kláraði ekki alla æfinguna í dag. Við létum hana ekki klára fulla æfingu. Vildum hlífa henni við mestu átökunum en sjá hvernig líkaminn brygðist við. Við erum bjartsýn og svo sjáum við til hvernig kvöldið og nóttin verða, og hvernig hún verður í fyrramálið þegar hún vaknar,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi sem nú stendur yfir. Plan A er að Glódís spili Staðan hefur sífellt verið að batna, varðandi Glódísi: „Fyrsti sólarhringurinn var mjög erfiður en svo hefur þetta verið smám saman upp á við. Jákvæð þróun. Hún keyrði sig gjörsamlega út og þurrkaði allt upp, það voru mikil átök fyrir líkamann að spila þessar 45 mínútur og hún gerði allt sem mögulegt var. Hægt og bítandi að lagast og alla vega nógu góð til að taka einhvern þátt í æfingu í dag. A-planið er að hún spili og svo er líka Plan B. Við erum klár í allt,“ sagði Þorsteinn en að öðru leyti eru allir leikmenn tilbúnir að spila á morgun: „Það hefur ekkert smit komið og það eru allir leikmenn heilir og klárir í leikinn á morgun.“ Leikur Sviss og Íslands hefst klukkan 19 annað kvöld, að íslenskum tíma, eða klukkan 21 að staðartíma.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjá meira