Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 08:32 Alex Gazan lenti í bílslysi aðeins nokkrum dögum eftir að hún tryggði sig inn á heimsleikana. @alexgazan Bandaríska CrossFit konan Alex Gazan verður ekki með á heimsleikunum í CrossFit í haust þrátt fyrir að hafa unnið sér þátttökurétt á mótinu. Gazan hefur verið í frábæru formi á tímabilinu og tryggði sér sætið á heimsleikunum með því að vinna NorCal Classic undanúrslitamótið. Miðað við frammistöðu hennar þar var mikils að vænta frá henni á heimsmeistaramótinu. Þá gripu örlögin í taumana. Aðeins tveimur dögum síðar lenti hún í bílslysi með eiginmanni sínum Jake. Gazan fótbrotnaði í slysinu. Gazan setti þrátt fyrir þetta áfall stefnuna á það að vera með á heimsleikunum en það var aftur á móti mjög lítill tími til stefnu. Nú er ljóst að hún getur ekki æft almennilega fyrir leikana og ákvað Gazan því að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum. „Þótt að endurhæfingin mín gangi vel þá er það ekki nóg fyrir mig til að koma mér í gegnum heimsleikana á öruggan hátt. Justin [Cotler, þjálfari hennar] og ég tókum því þessa ákvörðun,“ sagði Alex Gazan. „Heilsu minnar vegna og til þess að skemma ekki möguleika mína í framtíðinni þá sé ég að þetta er sú ákvörðun sen mest vit var í,“ sagði Gazan. Gazan er með Íslandstengingu því umboðsmaður hennar er Íslendingurinn Snorri Barón Jónsson. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Gazan hefur verið í frábæru formi á tímabilinu og tryggði sér sætið á heimsleikunum með því að vinna NorCal Classic undanúrslitamótið. Miðað við frammistöðu hennar þar var mikils að vænta frá henni á heimsmeistaramótinu. Þá gripu örlögin í taumana. Aðeins tveimur dögum síðar lenti hún í bílslysi með eiginmanni sínum Jake. Gazan fótbrotnaði í slysinu. Gazan setti þrátt fyrir þetta áfall stefnuna á það að vera með á heimsleikunum en það var aftur á móti mjög lítill tími til stefnu. Nú er ljóst að hún getur ekki æft almennilega fyrir leikana og ákvað Gazan því að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum. „Þótt að endurhæfingin mín gangi vel þá er það ekki nóg fyrir mig til að koma mér í gegnum heimsleikana á öruggan hátt. Justin [Cotler, þjálfari hennar] og ég tókum því þessa ákvörðun,“ sagði Alex Gazan. „Heilsu minnar vegna og til þess að skemma ekki möguleika mína í framtíðinni þá sé ég að þetta er sú ákvörðun sen mest vit var í,“ sagði Gazan. Gazan er með Íslandstengingu því umboðsmaður hennar er Íslendingurinn Snorri Barón Jónsson. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira