Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Siggeir Ævarsson skrifar 9. júlí 2025 22:03 Christian Horner og leikkonan Drew Barrymore á síðasta ári. EPA-EFE/SHAWN THEW Christian Horner, sem var rekinn úr starfi sem liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1, sagði þegar hann ávarpaði samstarfsfólk sitt að brottreksturinn hefði komið honum algjörlega í opna skjöldu. Margir reiknuðu með því að Horner yrði sagt upp störfum snemma árs 2024 eftir að óviðeigandi skilaboð hans til kvenkyns starfsmanns liðsins fóru í dreifingu en eftir rannsókn á málinu innanhúss hjá Red Bull ákvað liðið að aðhafast ekki frekar. Horner ávarpaði samstarfsfólk sitt hjá Red Bull í morgun eftir tíðindin þar sem hann brast í grát og í lok ávarpsins var klappað vel og lengi fyrir honum. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Ég er búinn að fara yfir málin síðustu tólf tíma og ég vildi fá að standa fyrir framan ykkur og segja ykkur þetta sjálfur. Sömuleiðis vildi ég þakka fyrir mig og þakka hverjum einasta meðlimi í þessu liði sem hefur gefið svo ótrúlega mikið af sér síðustu 20 ár.“ Horner birti svo í kvöld færslu á Instagram þar sem hann þakkar kærlega fyrir sig: View this post on Instagram A post shared by Christian Horner (@christianhorner) Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Margir reiknuðu með því að Horner yrði sagt upp störfum snemma árs 2024 eftir að óviðeigandi skilaboð hans til kvenkyns starfsmanns liðsins fóru í dreifingu en eftir rannsókn á málinu innanhúss hjá Red Bull ákvað liðið að aðhafast ekki frekar. Horner ávarpaði samstarfsfólk sitt hjá Red Bull í morgun eftir tíðindin þar sem hann brast í grát og í lok ávarpsins var klappað vel og lengi fyrir honum. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Ég er búinn að fara yfir málin síðustu tólf tíma og ég vildi fá að standa fyrir framan ykkur og segja ykkur þetta sjálfur. Sömuleiðis vildi ég þakka fyrir mig og þakka hverjum einasta meðlimi í þessu liði sem hefur gefið svo ótrúlega mikið af sér síðustu 20 ár.“ Horner birti svo í kvöld færslu á Instagram þar sem hann þakkar kærlega fyrir sig: View this post on Instagram A post shared by Christian Horner (@christianhorner)
Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira