Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. júlí 2025 08:26 Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra. Vísir/Ívar Fannar Þjóðin skiptist í þrjá um það bil jafna hópa hvað varðar afstöðu til frumvarps fjármálaráðherra um kílómetragjald. Marktækur munur er á viðhorfi íbúa höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar. Frumvarpið sem fór úr nefnd í síðasta mánuði hefur vakið óánægju meðal annars meðal bifhjólaeigenda sem koma með að þurfa greiða meira en fyrirhugað var. Fjölmargir sendu umsagnir um frumvarpið á meðan efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis var með það til skoðunar og margar þeirra skoðaðar af nefndinni. Mikið hefur verið rætt um fyrsta gjaldbilið, en þar falla undir öll ökutæki undir 3.500 kíló. Hagsmunahópar vildu að bilið tæki ekki til svo breiðs hóps, en ekki var fallist á það. Í nýrri könnun á vegum Prósents kemur fram að þjóðin skiptist í þrjá nokkurn veginn jafna hluta í afstöðu til frumvarpsins. 37 prósent kváðust hlynnt frumvarpinu, 35 prósent andvíg því og 28 prósent hvorki hlynnt né andvíg. Prósent Marktækt hærra hlutfall karla en kvenna eru hlynntir gjaldinu. 46 prósent karla sögðust hlynnt frumvarpinu en 27 prósent. Prósent Þá var marktækur munur á viðhorfi íbúa á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. 40 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins eru hlynnt kílómetragjaldi og 32 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Prósent Þeir sem eiga díselbíl eru helst andvígir kílómetragjaldi eða 40 prósent sem er marktækt meiri andstaða en hjá þeim sem eiga ekki bíl eða rafmagnsbíl. Prósent Svarendur voru einnig spurðir um heildarakstur heimilisins árið 2024 . Andstaða eykst með auknum akstri. Þau sem óku fimmtán þúsund kílómetra eða meira árið 2024 eru marktækt andvígari kílómetragjaldi en þau sem óku minna. Prósent Könnunin var framkvæmd frá 10. júní til þess 25. Úrtak hennar var 1950 einstaklingar átján ára og eldri og svarhlutfall 50 prósent. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Kílómetragjald Skattar og tollar Bílar Vegagerð Samgöngur Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Sjá meira
Frumvarpið sem fór úr nefnd í síðasta mánuði hefur vakið óánægju meðal annars meðal bifhjólaeigenda sem koma með að þurfa greiða meira en fyrirhugað var. Fjölmargir sendu umsagnir um frumvarpið á meðan efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis var með það til skoðunar og margar þeirra skoðaðar af nefndinni. Mikið hefur verið rætt um fyrsta gjaldbilið, en þar falla undir öll ökutæki undir 3.500 kíló. Hagsmunahópar vildu að bilið tæki ekki til svo breiðs hóps, en ekki var fallist á það. Í nýrri könnun á vegum Prósents kemur fram að þjóðin skiptist í þrjá nokkurn veginn jafna hluta í afstöðu til frumvarpsins. 37 prósent kváðust hlynnt frumvarpinu, 35 prósent andvíg því og 28 prósent hvorki hlynnt né andvíg. Prósent Marktækt hærra hlutfall karla en kvenna eru hlynntir gjaldinu. 46 prósent karla sögðust hlynnt frumvarpinu en 27 prósent. Prósent Þá var marktækur munur á viðhorfi íbúa á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. 40 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins eru hlynnt kílómetragjaldi og 32 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Prósent Þeir sem eiga díselbíl eru helst andvígir kílómetragjaldi eða 40 prósent sem er marktækt meiri andstaða en hjá þeim sem eiga ekki bíl eða rafmagnsbíl. Prósent Svarendur voru einnig spurðir um heildarakstur heimilisins árið 2024 . Andstaða eykst með auknum akstri. Þau sem óku fimmtán þúsund kílómetra eða meira árið 2024 eru marktækt andvígari kílómetragjaldi en þau sem óku minna. Prósent Könnunin var framkvæmd frá 10. júní til þess 25. Úrtak hennar var 1950 einstaklingar átján ára og eldri og svarhlutfall 50 prósent.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Kílómetragjald Skattar og tollar Bílar Vegagerð Samgöngur Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Sjá meira