Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Árni Sæberg skrifar 11. júlí 2025 14:10 Eimskip hefur selt Lagarfoss. Þessi mynd sýnir annað skip félagsins, Brúarfoss. Vísir/Vilhelm Eimskip hefur samið um sölu á skipinu Lagarfoss. Þar sem bókfært verð skipsins er hærra en sem nemur söluverði mun Eimskip færa sölutap að fjárhæð 3,4 milljónir evra á þriðja ársfjórðungi 2025. Það gerir um 485 milljónir króna. Salan er sögð tengjast lokun kísilversins PCC Bakka. Í tilkynningu Eimskips til Kauphallar segir að Lagarfoss hafi verið smíðaður árið 2014 í Kína og hannaður sérstaklega fyrir flutningsleiðir Eimskips. Lagarfoss hafi þjónað félaginu í rúman áratug og gengt mikilvægu hlutverki í rekstri þess. Flutningar fyrir PCC Bakka burðarás í flutningakerfinu „Ákvörðun um sölu byggir meðal annars á hagstæðum aðstæðum á endursölumarkaði skipa og mótun siglingakerfisins sem hefur verið til skoðunar undanfarna mánuði, sér í lagi eftir tilkynningu PCC Bakka um tímabundna stöðvun á starfsemi. Flutningar fyrir PCC Bakka hafa verið burðarásinn í sérhæfðum strandsiglingum félagsins á Íslandi,“ segir í tilkynningunni. Við söluna á Lagarfossi muni, að minnsta kosti tímabundið, fækka um eitt skip í rekstri Eimskip. Vonir standi til að hægt verði að bjóða áhöfn Lagarfoss starf á öðrum skipum félagsins. Samhliða afhendingu á skipinu muni verða breytingar á sérhæfðum strandsiglingum félagsins á Íslandi. Markmið félagsins muni eftir sem áður vera að þjónusta landsbyggðina með framúrskarandi hætti en umfang sjóflutninga muni óhjákvæmilega minnka. Viðskiptavinir verði upplýstir um breytingar á þjónustu þegar nær dregur og þær liggja fyrir. „Með ofangreindum aðgerðum og breytingum á siglingakerfi félagsins, sem nú eru til skoðunar, er það mat félagsins á þessum tímapunkti að rekstrarleg áhrif væntra breytinga séu jákvæð til skemmri tíma.“ Seldur til Madeira Þá segir að kaupandi skipsins sé portúgalska flutninga- og hafnarrekstrarfyrirtækið Grupo Sousa, sem sé með aðsetur á Madeira. Grupo Sousa reki skipafélagið GS Lines sem sinni reglulegum vöruflutningum á milli Portúgals og Azore eyja, Madeira, Canary eyja, Grænhöfðaeyja og Gínea-Bissá í Afríku með sex skipum. Gert sé ráð fyrir að afhenda skipið í Reykjavík á tímabilinu ágúst til september, en salan sé háð hefðbundnum fyrirvörum um kaup og sölu skipa. Eimskip Skipaflutningar Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira
Í tilkynningu Eimskips til Kauphallar segir að Lagarfoss hafi verið smíðaður árið 2014 í Kína og hannaður sérstaklega fyrir flutningsleiðir Eimskips. Lagarfoss hafi þjónað félaginu í rúman áratug og gengt mikilvægu hlutverki í rekstri þess. Flutningar fyrir PCC Bakka burðarás í flutningakerfinu „Ákvörðun um sölu byggir meðal annars á hagstæðum aðstæðum á endursölumarkaði skipa og mótun siglingakerfisins sem hefur verið til skoðunar undanfarna mánuði, sér í lagi eftir tilkynningu PCC Bakka um tímabundna stöðvun á starfsemi. Flutningar fyrir PCC Bakka hafa verið burðarásinn í sérhæfðum strandsiglingum félagsins á Íslandi,“ segir í tilkynningunni. Við söluna á Lagarfossi muni, að minnsta kosti tímabundið, fækka um eitt skip í rekstri Eimskip. Vonir standi til að hægt verði að bjóða áhöfn Lagarfoss starf á öðrum skipum félagsins. Samhliða afhendingu á skipinu muni verða breytingar á sérhæfðum strandsiglingum félagsins á Íslandi. Markmið félagsins muni eftir sem áður vera að þjónusta landsbyggðina með framúrskarandi hætti en umfang sjóflutninga muni óhjákvæmilega minnka. Viðskiptavinir verði upplýstir um breytingar á þjónustu þegar nær dregur og þær liggja fyrir. „Með ofangreindum aðgerðum og breytingum á siglingakerfi félagsins, sem nú eru til skoðunar, er það mat félagsins á þessum tímapunkti að rekstrarleg áhrif væntra breytinga séu jákvæð til skemmri tíma.“ Seldur til Madeira Þá segir að kaupandi skipsins sé portúgalska flutninga- og hafnarrekstrarfyrirtækið Grupo Sousa, sem sé með aðsetur á Madeira. Grupo Sousa reki skipafélagið GS Lines sem sinni reglulegum vöruflutningum á milli Portúgals og Azore eyja, Madeira, Canary eyja, Grænhöfðaeyja og Gínea-Bissá í Afríku með sex skipum. Gert sé ráð fyrir að afhenda skipið í Reykjavík á tímabilinu ágúst til september, en salan sé háð hefðbundnum fyrirvörum um kaup og sölu skipa.
Eimskip Skipaflutningar Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira