Fundu kannabisplöntur við húsleit Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 13. júlí 2025 07:18 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á kannabisplöntur í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi húsleit í umdæmi sínu og fundust kannabisplöntur ásamt búnaði sem ætlaður var fyrir ræktun. Lagt var hald á plönturnar og búnaðinn. Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en eftir nóttina gista þrír í fangageymslu lögreglu. Einnig hafði lögregla afskipti af einstaklingi sem grunaður er um sölu og dreifingu fíkniefna. Við leit fundust fíkniefni og reiðufé og var einstaklingurinn vistaður í fangaklefa. Kemur fram að lögreglu grunar að einstaklingurinn dvelji ólöglega hér á landi. Lögregla hafði mikil afskipti af ökumönnum og sektaði meðal annars fyrir að aka á nagladekkjum og fyrir aka án gildra ökuréttinda. Sá síðarnefndi framvísaði, er lögreglu grunaði, fölsuðum skilríkjum og hefur viðkomandi verið kærður fyrir skjalafals. Þá voru fjórtan ökumenn kærðir fyrir að aka undir áhrifum áfengis eða fíkniefna, þar af einn sem var með barn meðferðis í bílnum. Einnig barst lögreglu tilkyninng um veiðiþjófnað undir Gullinbrú en er hana bar að garði var veiðimaðurinn farinn. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en eftir nóttina gista þrír í fangageymslu lögreglu. Einnig hafði lögregla afskipti af einstaklingi sem grunaður er um sölu og dreifingu fíkniefna. Við leit fundust fíkniefni og reiðufé og var einstaklingurinn vistaður í fangaklefa. Kemur fram að lögreglu grunar að einstaklingurinn dvelji ólöglega hér á landi. Lögregla hafði mikil afskipti af ökumönnum og sektaði meðal annars fyrir að aka á nagladekkjum og fyrir aka án gildra ökuréttinda. Sá síðarnefndi framvísaði, er lögreglu grunaði, fölsuðum skilríkjum og hefur viðkomandi verið kærður fyrir skjalafals. Þá voru fjórtan ökumenn kærðir fyrir að aka undir áhrifum áfengis eða fíkniefna, þar af einn sem var með barn meðferðis í bílnum. Einnig barst lögreglu tilkyninng um veiðiþjófnað undir Gullinbrú en er hana bar að garði var veiðimaðurinn farinn.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira