Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 10:32 Engin á Evrópumótinu til þessa hefur fengið á sig fastara skot en Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Markið skoraði Norðmaðurinn Signe Gaupset hjá henni. Getty/Alex Caparros Eitt marka norska landsliðsins á móti Íslandi skar sig úr meðal allra markanna sem voru skoruð í riðlakeppni Evrópumótsins í Sviss. Markið skoraði Signe Gaupset og kom norska liðinu þarna 2-1 yfir í þessum 4-3 sigri á íslensku stelpunum. Gaupset átti þarna bæði fastasta skotið sem varð að marki á Evrópumótinu og enginn skoraði heldur af lengra færi í riðlakeppninni. UEFA tilkynnti þetta á heimasíðu sinni en skotharkan og lengd þeirra frá marki eru mæld nákvæmlega með sérstökum nemum í boltanum. Skot Gaupset mældist á 105,5 kílómetra hraða og Cecilía Rán Rúnarsdóttir kom engum vörnum við í marki Ísland. Skot Gaupset kom líka af 24,3 metra færi. Glódís Perla Viggósdóttir átti eitt af sex mörkum riðlakeppninnar sem voru skoruð með skoti sem fóru á meira en hundrað kílómetra hraða. Mark Glódísar Perlu úr vítaspyrnu á móti Noregi mældist á 100,3 kílómetra hraða. Þær sem náðu fastari skotum voru auk Gaupset þær Janni Thomsen (Danmörku), Lauren James (Englandi), Georgia Stanway (Englandi) og Filippa Angeldahl (Svíþjóð). Markið hennar Gaupset má sjá hér fyrir neðan. Ansans ári! Norðmenn komast yfir og aftur er það Gaupset, nú með langskoti 🇳🇴 pic.twitter.com/4wh31wixJL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2025 EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Markið skoraði Signe Gaupset og kom norska liðinu þarna 2-1 yfir í þessum 4-3 sigri á íslensku stelpunum. Gaupset átti þarna bæði fastasta skotið sem varð að marki á Evrópumótinu og enginn skoraði heldur af lengra færi í riðlakeppninni. UEFA tilkynnti þetta á heimasíðu sinni en skotharkan og lengd þeirra frá marki eru mæld nákvæmlega með sérstökum nemum í boltanum. Skot Gaupset mældist á 105,5 kílómetra hraða og Cecilía Rán Rúnarsdóttir kom engum vörnum við í marki Ísland. Skot Gaupset kom líka af 24,3 metra færi. Glódís Perla Viggósdóttir átti eitt af sex mörkum riðlakeppninnar sem voru skoruð með skoti sem fóru á meira en hundrað kílómetra hraða. Mark Glódísar Perlu úr vítaspyrnu á móti Noregi mældist á 100,3 kílómetra hraða. Þær sem náðu fastari skotum voru auk Gaupset þær Janni Thomsen (Danmörku), Lauren James (Englandi), Georgia Stanway (Englandi) og Filippa Angeldahl (Svíþjóð). Markið hennar Gaupset má sjá hér fyrir neðan. Ansans ári! Norðmenn komast yfir og aftur er það Gaupset, nú með langskoti 🇳🇴 pic.twitter.com/4wh31wixJL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2025
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira