Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2025 09:00 Andri Már Eggertsson tók viðtal við Ice Cube á gólfinu í Boston Garden. Sýn Sport Strákarnir í Bónus Körfuboltakvöldi lokuðu tímabilinu með því að skella sér saman í Play ferð til Boston í Bandaríkjunum. Þetta er annað árið í röð sem Körfuboltakvöld gerir upp tímabilið í Boston. Ferðin var að sjálfsögðu fest á filmu og nú má sjá afraksturinn hér á Vísi. Það var nóg um að tala, flensa hjá einum á fyrsta degi og þriðja stigs bruni hjá þáttarstjórnandanum var meðal þess sem kom upp á. Sumir komust í svítuna á hótelinu og aðrir eyddu tímanum í verslunum borgarinnar. Þeir ræddu lífið þessa ævintýralegu daga í Boston og völdu einnig mann ferðarinnar. Klippa: Körfuboltakvöld gerði upp tímabilið í Boston Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, þekkir vel til Boston og hann fór með strákana á bestu staðina í borginni. Nablinn var líka með hljóðnemann á lofti þegar strákarnir mættu á leik í Big3 deildinni í Boston Garden. Jeremy Pargo, sem lék með Grindavík á síðasta tímabili, bauð strákunum á leikinn en hann var spila. Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræða málin.Sýn Sport „Það voru þvílík forréttindi að fá að vera þarna á gólfinu í Boston Garden og fá að vera eins nálægt parketinu og maður gat verið. Það voru líka alvöru kóngar þarna eins og Julius Erving, George Gervin og Gary Payton,“ sagði Andri Már. Nablinn tók viðtal við Ice Cube sem er stofnandi Big3 deildarinnar þar sem þriggja manna lið keppa. Tólf lið deildarinnar eru uppfull af gömlum NBA stjörnum. Nablinn ræddi líka við gamla Boston Celtics leikmanninn Brian Scalabrine og gróf síðan stríðöxina í skemmtilegu viðtali við Jeremy Pargo en það gekk ýmislegt á hjá þeim í viðtali eftir leik í úrslitakeppninni í vor. Pargo byrjaði meira að segja viðtalið á því að faðma Nablann. Hér fyrir ofan má sjá þetta allt saman og allt um ferð Bónus Körfuboltakvölds til Boston. Jeremy Pargo faðmaður Andra Má Eggertsson.Sýn Sport Körfuboltakvöld Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Sjá meira
Þetta er annað árið í röð sem Körfuboltakvöld gerir upp tímabilið í Boston. Ferðin var að sjálfsögðu fest á filmu og nú má sjá afraksturinn hér á Vísi. Það var nóg um að tala, flensa hjá einum á fyrsta degi og þriðja stigs bruni hjá þáttarstjórnandanum var meðal þess sem kom upp á. Sumir komust í svítuna á hótelinu og aðrir eyddu tímanum í verslunum borgarinnar. Þeir ræddu lífið þessa ævintýralegu daga í Boston og völdu einnig mann ferðarinnar. Klippa: Körfuboltakvöld gerði upp tímabilið í Boston Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, þekkir vel til Boston og hann fór með strákana á bestu staðina í borginni. Nablinn var líka með hljóðnemann á lofti þegar strákarnir mættu á leik í Big3 deildinni í Boston Garden. Jeremy Pargo, sem lék með Grindavík á síðasta tímabili, bauð strákunum á leikinn en hann var spila. Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræða málin.Sýn Sport „Það voru þvílík forréttindi að fá að vera þarna á gólfinu í Boston Garden og fá að vera eins nálægt parketinu og maður gat verið. Það voru líka alvöru kóngar þarna eins og Julius Erving, George Gervin og Gary Payton,“ sagði Andri Már. Nablinn tók viðtal við Ice Cube sem er stofnandi Big3 deildarinnar þar sem þriggja manna lið keppa. Tólf lið deildarinnar eru uppfull af gömlum NBA stjörnum. Nablinn ræddi líka við gamla Boston Celtics leikmanninn Brian Scalabrine og gróf síðan stríðöxina í skemmtilegu viðtali við Jeremy Pargo en það gekk ýmislegt á hjá þeim í viðtali eftir leik í úrslitakeppninni í vor. Pargo byrjaði meira að segja viðtalið á því að faðma Nablann. Hér fyrir ofan má sjá þetta allt saman og allt um ferð Bónus Körfuboltakvölds til Boston. Jeremy Pargo faðmaður Andra Má Eggertsson.Sýn Sport
Körfuboltakvöld Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Sjá meira