Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. júlí 2025 07:35 Mansal með börn er viðvarandi vandamál í Indónesíu. Börnin kosta mismikið en verðið veltur meðal annars á útliti. Getty Lögregluyfirvöld í Indónesíu hafa komið upp um alþjóðlegan glæpahring sem þau segja hafa selt að minnsta kosti 25 börn til Singapúr frá árinu 2023. Þrettán voru handteknir í vikunni í tengslum við málið og sex börnum bjargað. Öll voru um árs gömul. Glæpirnir voru vel skipulagðir en ákveðnir meðlimir höfðu það hlutverk að hafa uppi á foreldrum sem vildu ekki barn sem var komið undir, aðrir sáu um börnin og enn aðrir um að falsa skilríki og önnur nauðsynleg gögn. Að sögn yfirvalda voru sum barnanna „frátekin“ fyrir ákveðna foreldra á meðan þau voru enn í móðurkviði. Eftir fæðingu var þeim komið fyrir í umsjá fóstra sem sáu um þau í tvo til þrjá mánuði en þá voru þau send til Jakarta og svo áfram til Pontianak, þar sem vegabréf og önnur gögn voru útbúin fyrir þau. Börnin voru síðan seld til Singapúr fyrir um það bil hundrað þúsund krónur. Lögregluyfirvöld segja það nú efst á forgangslistanum að hafa uppi á einstaklingunum sem keyptu börnin; að minnsta kosti þrettán stúlkur og tólf drengi. Þau hafa óskað eftir aðstoð Interpol og yfirvalda í Singapúr. Erlend sakamál Indónesía Singapúr Mansal Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Þrettán voru handteknir í vikunni í tengslum við málið og sex börnum bjargað. Öll voru um árs gömul. Glæpirnir voru vel skipulagðir en ákveðnir meðlimir höfðu það hlutverk að hafa uppi á foreldrum sem vildu ekki barn sem var komið undir, aðrir sáu um börnin og enn aðrir um að falsa skilríki og önnur nauðsynleg gögn. Að sögn yfirvalda voru sum barnanna „frátekin“ fyrir ákveðna foreldra á meðan þau voru enn í móðurkviði. Eftir fæðingu var þeim komið fyrir í umsjá fóstra sem sáu um þau í tvo til þrjá mánuði en þá voru þau send til Jakarta og svo áfram til Pontianak, þar sem vegabréf og önnur gögn voru útbúin fyrir þau. Börnin voru síðan seld til Singapúr fyrir um það bil hundrað þúsund krónur. Lögregluyfirvöld segja það nú efst á forgangslistanum að hafa uppi á einstaklingunum sem keyptu börnin; að minnsta kosti þrettán stúlkur og tólf drengi. Þau hafa óskað eftir aðstoð Interpol og yfirvalda í Singapúr.
Erlend sakamál Indónesía Singapúr Mansal Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira