Hófu titilvörnina á naumum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2025 19:05 Sigurmarkið kom af vítapunktinum. FCKobenhavn Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar hófu titilvörn sína á naumum 3-2 útisigri á Viborg í 1. umferð efstu deildar karla í knattspyrnu. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Magnus Mattsson úr vítaspyrnu á 78. mínútu. FCK stóð uppi sem tvöfaldur meistari á síðustu leiktíð og pressan því mikil á gestunum þegar leikar hófust í dag. Þrátt fyrir góða byrjun gestanna var það Viborg sem komst yfir eftir að Thomas Delaney gerðist brotlegur innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Jeppe Grønning fór á punktinn og kom Viborg yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Elias Achouri jafnaði metin á 37. mínútu og staðan 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. 1-1 ved pausen i Viborg - hjemmeholdet kom foran på et Jeppe Grønning-straffe efter 24 min, og Elias Achouri udlignede efter 37 min. #fcklive pic.twitter.com/dfMTjkq7J7— F.C. København (@FCKobenhavn) July 18, 2025 Norðmaðurinn Mohamed Elyounoussi kom gestunum yfir snemma í síðari hálfleik eftir undirbúning hægri bakvarðarins Rodrigo Huescas. Heimamenn létu það ekki slá sig út af laginu og jafnaði Mads Søndergaard metin eftir sendingu Grønning á 73. mínútu. Fimm mínútum síðar virtist brotið á Mattsson innan teigs. Atvikið var skoðað af myndbandsdómara leiksins og vítaspyrna niðurstaðan. Varamaðurinn Mattsson fór sjálfur á punktinn og sá til þess að FCK hóf leiktíðina á sigri. Premieresejr! Det holdt hårdt efter en chance-bonanza i begge ender i en nervepirrende tillægstid!! #fcklive pic.twitter.com/xYWacUWDZe— F.C. København (@FCKobenhavn) July 18, 2025 Fótbolti Danski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
FCK stóð uppi sem tvöfaldur meistari á síðustu leiktíð og pressan því mikil á gestunum þegar leikar hófust í dag. Þrátt fyrir góða byrjun gestanna var það Viborg sem komst yfir eftir að Thomas Delaney gerðist brotlegur innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Jeppe Grønning fór á punktinn og kom Viborg yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Elias Achouri jafnaði metin á 37. mínútu og staðan 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. 1-1 ved pausen i Viborg - hjemmeholdet kom foran på et Jeppe Grønning-straffe efter 24 min, og Elias Achouri udlignede efter 37 min. #fcklive pic.twitter.com/dfMTjkq7J7— F.C. København (@FCKobenhavn) July 18, 2025 Norðmaðurinn Mohamed Elyounoussi kom gestunum yfir snemma í síðari hálfleik eftir undirbúning hægri bakvarðarins Rodrigo Huescas. Heimamenn létu það ekki slá sig út af laginu og jafnaði Mads Søndergaard metin eftir sendingu Grønning á 73. mínútu. Fimm mínútum síðar virtist brotið á Mattsson innan teigs. Atvikið var skoðað af myndbandsdómara leiksins og vítaspyrna niðurstaðan. Varamaðurinn Mattsson fór sjálfur á punktinn og sá til þess að FCK hóf leiktíðina á sigri. Premieresejr! Det holdt hårdt efter en chance-bonanza i begge ender i en nervepirrende tillægstid!! #fcklive pic.twitter.com/xYWacUWDZe— F.C. København (@FCKobenhavn) July 18, 2025
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira