Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2025 10:30 Króatinn Josip Barnjak ætlar að koma körfuboltaferlinum sínum aftur í gang á Akranesi. Košarkaški klub DepoLink Škrljevo Króatíski körfuboltamaðurinn Josip Barnjak mun spila með Skagamönnum í Bónus deild karla í körfubolta á komandi vetri þótt að fyrir stuttu leit út fyrir að hann mætti ekki spila körfubolta fyrr en árið 2031. Barnjak var í lok ársins 2023 dæmdur í sjö ára bann fyrir að hagræða úrslitum í leikjum en hefur nú verið hreinsaður af ásökunum og mátti því spila körfubolta á ný. Daginn eftir að hann fékk grænt ljóst frá FIBA þá samdi hann við ÍA. „Hann var hreinsaður af ásökununum í maí. Þjálfarateymið fór út að hitta hann í júní og tók æfingu og fundi með honum. Þar fengum við hans hlið og síðan er hann laus allra mála hjá FIBA, við treystum því,“ sagði Birkir Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar ÍA í samtali við Morgunblaðið. Birkir segir að leikmaðurinn hafi hafnað fullt af tilboðum frá Króatíu því hann vildi ekki spila þar áfram. „Hann væri held ég aldrei að koma til Íslands ef hann hefði ekki farið í þetta bann,“ sagði Birkir. ÍA er að leika í úrvalsdeild karla í fyrsta sinn frá 2000 eða í aldarfjórðung. Liðið fór alla leið niður í C-deildina en kemur nú aftur upp af krafti. Josip Barnjak er 26 ára og 190 sentimetra skotbakvörður. Á síðasta tímabili hans í efstu deild í Ungverjalandi þá var hann með 12,3 stig og 3,8 stoðsendingar í leik og hitti úr 38 prósent þriggja stiga skota sinna. Tímabilið á undan var hann í Króatíu með 15,9 stig og 4,4 stoðsendingar í leik. Bónus-deild karla ÍA Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Barnjak var í lok ársins 2023 dæmdur í sjö ára bann fyrir að hagræða úrslitum í leikjum en hefur nú verið hreinsaður af ásökunum og mátti því spila körfubolta á ný. Daginn eftir að hann fékk grænt ljóst frá FIBA þá samdi hann við ÍA. „Hann var hreinsaður af ásökununum í maí. Þjálfarateymið fór út að hitta hann í júní og tók æfingu og fundi með honum. Þar fengum við hans hlið og síðan er hann laus allra mála hjá FIBA, við treystum því,“ sagði Birkir Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar ÍA í samtali við Morgunblaðið. Birkir segir að leikmaðurinn hafi hafnað fullt af tilboðum frá Króatíu því hann vildi ekki spila þar áfram. „Hann væri held ég aldrei að koma til Íslands ef hann hefði ekki farið í þetta bann,“ sagði Birkir. ÍA er að leika í úrvalsdeild karla í fyrsta sinn frá 2000 eða í aldarfjórðung. Liðið fór alla leið niður í C-deildina en kemur nú aftur upp af krafti. Josip Barnjak er 26 ára og 190 sentimetra skotbakvörður. Á síðasta tímabili hans í efstu deild í Ungverjalandi þá var hann með 12,3 stig og 3,8 stoðsendingar í leik og hitti úr 38 prósent þriggja stiga skota sinna. Tímabilið á undan var hann í Króatíu með 15,9 stig og 4,4 stoðsendingar í leik.
Bónus-deild karla ÍA Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira