Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2025 16:32 Erik ten Hag er kominn aftur í eldlínuna sem þjálfari Bayer Leverkusen og hann er með nýja liðið sitt í æfingarferð til Brasilíu. Getty/Jörg Schüler Þjálfaraferill Erik ten Hag byrjar ekki vel hjá þýska stórliðinu Bayer Leverkusen en hann stýrði liðinu í fyrsta sinn í gær og útkoman var vandræðalegt tap. Leverkusen tapaði þá 5-1 á móti tuttugu ára liði Flamengo frá Brasilíu. Fyrir leikinn hefði flestir búist við öruggum sigri aðalliðs Leverkusen en brasilísku strákarnir voru komnir í 4-0 í fyrri hálfleiknum. Flamengo bætti við fimmta markinu á 54. mínútu en Leverkusen náði að laga stöðuna á 70. mínútu. Þetta var fyrsti leikur Ten Hag með liðið og fyrsti leikurinn siðan hann var rekinn frá Manchester United. „Úrslitin líta vissulega illa út en mér er skítsama um úrslitin á undirbúingstímabilinu,“ sagði Erik ten Hag eftir leikinn. „Við megum aldrei tapa leikjum en mikilvægast fyrir mig var að við misstum ekki leikmenn,“ sagði Ten Hag. Liðið missti bæði Florian Wirtz og Jeremie Frimpong til Liverpool í sumar, Odilon Kossounou var seldur til Atalanta, Jonathan Tah til Bayern München og Gustavo Puerta til Hull City. Stærstu kaupin í sumar voru á Jarell Quansah, varnarmanni Liverpool og Malik Tillman, miðjumanni PSV Eindhoven. Ten Hag's Bayer Leverkusen side are losing 5-0 within the first 60 minutes of their first preseason match to Flamengo's U20 team. pic.twitter.com/GvTvym37Ax— ESPN FC (@ESPNFC) July 18, 2025 Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Leverkusen tapaði þá 5-1 á móti tuttugu ára liði Flamengo frá Brasilíu. Fyrir leikinn hefði flestir búist við öruggum sigri aðalliðs Leverkusen en brasilísku strákarnir voru komnir í 4-0 í fyrri hálfleiknum. Flamengo bætti við fimmta markinu á 54. mínútu en Leverkusen náði að laga stöðuna á 70. mínútu. Þetta var fyrsti leikur Ten Hag með liðið og fyrsti leikurinn siðan hann var rekinn frá Manchester United. „Úrslitin líta vissulega illa út en mér er skítsama um úrslitin á undirbúingstímabilinu,“ sagði Erik ten Hag eftir leikinn. „Við megum aldrei tapa leikjum en mikilvægast fyrir mig var að við misstum ekki leikmenn,“ sagði Ten Hag. Liðið missti bæði Florian Wirtz og Jeremie Frimpong til Liverpool í sumar, Odilon Kossounou var seldur til Atalanta, Jonathan Tah til Bayern München og Gustavo Puerta til Hull City. Stærstu kaupin í sumar voru á Jarell Quansah, varnarmanni Liverpool og Malik Tillman, miðjumanni PSV Eindhoven. Ten Hag's Bayer Leverkusen side are losing 5-0 within the first 60 minutes of their first preseason match to Flamengo's U20 team. pic.twitter.com/GvTvym37Ax— ESPN FC (@ESPNFC) July 18, 2025
Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira